The Polar Express

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
1081_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Á aðfangadagskvöld stígur ungur strákur um borð í töfralest sem er á leiðinni til Norðurpólsins, heimili jólasveinsins.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.7/10 með 29,759 atkvæði
Leikstýrð af:
Robert Zemeckis
Leikarar:
Tom Hanks, Leslie Zemeckis, Eddie Deezen, Nona Gaye, Peter Scolari
Flokkar:
Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd, Barnaefni, Jólamyndir
Lengd: 95 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2004
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

444_poster_140
Fly Me to the Moon

Þrjár ungar húsflugur stelast um borð Apollo 11 á leið til tunglsins.

Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Leiguverð: 350 kr.
2194_poster_140
Space Jam

Michael Jordan samþykkir að hjálpa Looney Toons að spila körfuboltaleik á móti fjandsamlegum geimverum sem vilja taka völdin.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Vísindaskáldsaga, Teiknimynd, Íþróttamynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.7
Leiguverð: 350 kr.
2330_poster_140
The Ant Bully

Eftir að strákurinn Lucas Nickle fyllir maurabú af vatni með vatnsbyssunni sinni er hann lagður í álög sem minnka hann niður í maurastærð og er dæmdur til að vinna erfiðisvinnu í rústunum af búinu.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
2455_poster_140
Drekafjöll

Drekafjöll eru stórkostleg veröld þar sem drekarnir eiga heima. Þau eru vernduð af höfuðskepnunum fjórum; eldi, vatni, jörð og lofti. Af ýmsum ástæðum ratar fólk þangað úr fortíð, nútíð og framtíð. Einn þeirra er Hrekklyndur hinn illgjarni sem ætlar sér að sleppa úr dýflissum Drekafjalla og ræna Drekafjöll.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Fantasía
IMDB einkunnagjöf: 5.2
Leiguverð: 595 kr.
755fa654adfa1a692a1e77aedddb0491eccfc020
The Lego Movie

Hemmi er bara venjulegur Lego-kubbakarl sem fyrir misskilning er settur í það vanþakkláta starf að bjarga heiminum. Aðalpersóna myndarinnar er hinn löghlýðni og glaðlyndi verkakubbakarl Hemmi sem hefur nákvæmlega enga reynslu af því að byggja lego án leiðbeininga. Hann vill bara fara eftir settum reglum. Byltingarsinnar vilja hins vegar fá að kubba án lei...

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Leiguverð: 595 kr.
E4b55efe1056edd31233a9a628889cf06d177a3b
Töfrahúsið

Við kynnumst hér kettlingi einum sem lendir á vergangi þegar vondur eigandi hans ákveður að losa sig við hann. Kettlingurinn kann auðvitað lítið á veröldina og þegar mikið þrumuveður skellur á leitar hann skjóls við dularfullt hús sem við fyrstu sýn virðist autt. Annað kemur þó á daginn því í húsinu býr gamall töframaður og alveg heill hellingur af alls k...

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 390 kr.