Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

05c8d0bc79585e1b0c8df080c3820b9bef6e2a24
Need for Speed

Myndin segir frá vélvirkjanum Tobey Marshall sem er nýsloppinn úr fangelsi þar sem hann sat inni fyrir verknað sem hann er saklaus af. Allan tímann sem hann hefur setið inni hefur aðeins eitt komist að í huga hans og það er að ná fram hefndum á manninum sem ber ábyrgð á fangelsisvist hans. Einn liðurinn í þeirri áætlun er að taka þátt í kappakstri þvert y...

Hasar, Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 390 kr.
232_poster_140Frímynd
Bobby

Sagan af morðinu á Robert F. Kennedy sem var skotinn snemma morguns 5. júní árið 1968 á Ambassador hótelinu í Los Angeles og þeim 22 manneskjum sem voru á hótelinu og hvernig líf þeirra breyttist.

Drama, Saga
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: Frítt
399_poster_140Frímynd
Boogeyman

Saga af ungum manni sem reynir eins og hann getur að komast yfir ótta sem hefur haft mjög mikil áhrif á hann síðan í barnæsku.

Drama, Spennutryllir, Ráðgáta, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 3.9
Leiguverð: Frítt
D5ae41c620b559358c861d14a8473806ae63572b
Insurgent

Eftir að hafa misst foreldra sína en um leið bjargað mörgum af félögum sínum frá bráðum bana flýr Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að ákveða næsta leik. Þannig hefst annar kafli sögunnar um Beatrice „Tris“ Prior í Chicago-borg framtíðarinnar þegar borginni hefur verið skipt í fimm fylki sem hvert um sig til...

Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 390 kr.
2430_poster_140
The Three Musketeers

Hinn ungi D'Artagnan og Skytturnar þrjár þurfa að vinna saman og sigra sameiginlega óvin: fallegan gagnnjósnara og illan yfirmann hennar sem eru að reyna að yfirtaka Frakkland og koma af stað stríði í Evrópu.

Hasar, Ævintýramynd, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 390 kr.
2410_poster_140
Chloe

Catherine er farsæll kvensjúkdómalæknir sem ákveður að ráða ómótstæðilega unga konu, Chloe, til að láta reyna á tryggð eiginmanns hennar, en hún grunar hann um að vera að halda framhjá sér. Sjóðheitar sögur Chloe af fundum þeirra Davids vekja hinsvegar undarlegar kenndir hjá Catherine.

Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 350 kr.