Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

3e114705a3d424250a7c4583b1fdd5ef33ca42dc
Horrible Bosses 2

Félagarnir Nick, Dale og Kurt eru komnir með upp í kok af því að vinna fyrir aðra, og ákveða því að stofna sitt eigið fyrirtæki í kringum nýja uppfinningu. En lævís fjárfestir svíkur þá, þegar hann pantar hjá þeim 100 þúsund stykki af uppfinningunni en hættir svo við þegar búið er að framleiða alla pöntunina, og þar með er ævintýrið fyrir bí. Núna eru þei...

Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 595 kr.
841_poster_140
Wild Wild West

Tveir aðal byssumennirnir í villta vestrinu eru fengnir til að bjarga Grant forseta frá brjáluðum 19. aldar uppfinninga- og glæpamanni.

Hasar, Grínmynd, Vísindaskáldsaga, Vestri
IMDB einkunnagjöf: 4.3
Leiguverð: 350 kr.
5a490ff6cdb394867ce276f96d74e94c64b481c0
Good Kids

Við kynnumst hér fjórum æskuvinum sem búa á Þorskhöfða og hafa nýlokið námi við menntaskóla. Þau hafa alla tíð tilheyrt „þægu krökkunum“, þ.e. þeim sem taka námið alvarlega og sleppa öllum ærslum enda hafa þau öll góðar einkunnir og eru á leið í háskóla með haustinu. En þar sem þau eru á leið í sinn skóla hvert munu þau ekki hittast í bráð og í tilefni af...

Grínmynd
Leiguverð: 390 kr.
59e2512a4233528eb00b90be2b3bb8681385931c
Everly

Mansalsfórnarlambið Everly var fyrir fjórum árum þvinguð til að stunda vændi fyrir glæpaforingjann Taiko eða deyja ella ásamt ungri dóttur sinni og móður. Þeim til verndar neyddist Everly til að láta að vilja Taikos en ákvað um leið að vinna að því að uppræta hann og glæpagengi hans. Þegar myndin hefst hefur Taiko komist að því að Everly hefur unnið með l...

Hasar, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.0
Leiguverð: 390 kr.
1544_poster_140
The Shining

Fjölskylda ákveður að gerast umsjónarmenn einangraðs hótels einn vetur því vegna slæmrar færðar þarf alltaf að loka hótelinu á veturna. Illur andi virðist vera í hótelinu og hefur hann slæm áhrif á fjölskyldufaðirinn sem verður ofbeldisfullur og sonurinn, sem er skyggn, sér hræðilegar sjónir úr fortíðinni og framtíðinni.

Drama, Ráðgáta, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 8.5
Leiguverð: 350 kr.
40ca67ad925220f38a600e7a943601a6a1190432
Winter's Tale

Innbrotsþjófur í New York verður ástfanginn af dauðvona stúlku og uppgötvar um leið að hann býr yfir dularfullum mætti sem gerir honum kleift að sigrast á sjálfum tímanum. Winter’s Tale er byggð á samnefndri metsöluskáldsögu Marks Helprin sem kom út árið 1983 og fór m.a. á lista New York Times sem ein af 20 bestu bandarísku skáldsögum 20. aldarinnar. Saga...

Drama, Fantasía, Ráðgáta, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 595 kr.