Full Metal Jacket

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
1482_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Bandarískur hermaður verður vitni að þeim hræðilegu áhrifum sem stríðið í Víetnam hefur á mennina í kringum hann, allt frá fyrstu æfingarbúðunum til blóðugra skotbardaga í Hue borginni árið 1968.

The Internet Movie Database (IMDb):
8.4/10 með 167,001 atkvæði
Leikstýrð af:
Stanley Kubrick
Leikarar:
R. Lee Ermey, Matthew Modine, Vincent D'Onofrio
Flokkar:
Stríð, Drama
Lengd: 111 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 1987
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

298_poster_140Frímynd
The Quiet American

Gamall breskur blaðamaður berst við ungan Bandaríkjamann um hylli víetnamskrar konu.

Stríð, Drama, Rómantík, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Leiguverð: Frítt
837_poster_140
Three Kings

Eftir Persaflóastríðið ákveða 4 hermenn að stela gulli sem hafði verið stolið frá Kúveitum. Á för sinni verða þeir á vegi fólks sem nauðsynlega þarfnast hjálpar þeirra.

Hasar, Stríð, Drama, Ævintýramynd, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Leiguverð: 350 kr.
857_poster_140
Casablanca

Mynd þessi gerist í Afríku í byrjun seinni heimsstyrjaldar. Þar hittir bandarískur maður fyrrum ástkonu sína með ófyrirséðum afleiðingum.

Stríð, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 8.8
Leiguverð: 350 kr.
2137_poster_140
Empire of the Sun

Ungur enskur strákur þarf að berjast fyrir tilvist sinni í seinni heimstyrjöldinni.

Stríð, Ævisaga, Drama
IMDB einkunnagjöf: 7.7
Leiguverð: 350 kr.
2367_poster_140
Red Cliff

Goðsagnakenndi Hong Kong spennumyndaleikstjórinn John Woo og leikarinn Tony Leung leiða hér saman hesta sína í fyrsta sinn síðan þeir gerðu Hard Boiled árið 1992. Myndin Red Cliff er sögulegt drama sem fjallar um bardaga árið 208 sem markaði endalok Han-veldisins.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Saga, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Leiguverð: 390 kr.
D31f2aa5f999a0194d61c16bf188267508fb26f8
300: Rise of an Empire

Eftir sigurinn á Leonidas í fyrri myndinni, 300, þá stefnir persneski herinn undir stjórn Xerxes í átt að stærstu grísku borgríkjunum. Lýðræðisborgin Aþena, verður fyrst á vegi hers Xerxes, en hún býr yfir góðum sjóher, undir stjórn hershöfðingjans Themistocles. Themistocles neyðist til að gera samkomulag við andstæðinga sína í borgríkinu Sparta, en styrk...

Hasar, Drama, Fantasía, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 595 kr.