The Island

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
1561_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Maður leggur á flótta þegar hann uppgötvar að hann er í raun "varahlutamanneskja" og er geymdur til vara ef eigandi hans þarf á líffærum að halda.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.9/10 með 92,127 atkvæði
Leikstýrð af:
Michael Bay
Leikarar:
Ewan McGregor, Djimon Hounsou, Scarlett Johansson, Sean Bean
Flokkar:
Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
Lengd: 130 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2005
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

345_poster_140
Push

Tveir ungir Bandaríkjamenn með sérstaka krafta verða að fara til Hong Kong til að finna stelpu áður en skuggaleg ríkisstofnun finnur hana.

Hasar, Drama, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Leiguverð: 350 kr.
1061_poster_140
Inception

Þessi mynd gerist í heimi þar sem hægt er að ferðast inn í huga fólks í gegnum drauma þeirra og stela upplýsingum. Hæfileikaríkum þjóf er gefið lokatækifæri á því að endurheimta líf sitt með því að framkvæma erfiðasta verkefni sem til er, Inception.

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 9.0
Leiguverð: 595 kr.
1087_poster_140
V for Vendetta

Dularfullur baráttumaður frelsis þekktur aðeins sem "V" notar hryðjuverkaaðferðir til að berjast gegn einræðissamfélagi. Eftir að hafa bjargað stelpu frá leynilögreglunni finnur hann í henni sína bestu von um bandamann.

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.2
Leiguverð: 350 kr.
1363_poster_140
Deep Blue Sea

Hópur vísindamanna leita að lækningu fyrir Alzheimer sjúkdóminn í neðansjávar rannsóknastöð þegar þrír ofurgáfaðir hákarlar ráðast á þá.

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
2347_poster_140
Firefox

Orrustuflugmaður er sendur djúpt inn í hjarta Sovétríkjanna til að stela nýrri gerð af orrustuflugvél sem hægt er að stjórna, að hluta til, með hugsunum.

Hasar, Spennutryllir, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 5.7
Leiguverð: 350 kr.
49ab2371681f3bbe7fed2e97473cc28a16fd5e4f
Riddick

Riddick fæddist á plánetunni Furya og er sá eini sem lifir af karlkyni sinnar tegundar eftir að hinn illi Zhylaw hafði látið myrða alla kynbræður hans þegar því var spáð að einhver þeirra myndi að lokum velta honum úr sessi. Síðan þá hefur Riddick verið á stanslausum flótta undan vígamönnum og hausaveiðurum sem vilja annað hvort drepa hann eða fanga hann ...

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 390 kr.