The Lincoln Lawyer

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
1968_poster_140 Leiguverð: 390 kr.
Tilboðsverð: 195 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Lögfræðingurinn Mick Haller vinnur aftan úr Lincoln-bifreið fyrir áberandi skjólstæðinga í Beverly Hills. Hann tekur að sér mál sem virðist í fyrstu vera ansi borðleggjandi og gefa mikið í aðra hönd en skyndilega flækist hann í blóðugt samviskustríð og baráttu tveggja snillinga í að ráðskast með fólk og hagræða sannleikanum.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.4/10 með 26,551 atkvæði
Leikstýrð af:
Brad Furman
Leikarar:
Ryan Phillippe, William H. Macy, Matthew McConaughey, Marisa Tomei
Flokkar:
Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
Lengd: 113 mín.
Leiguverð: 195 kr.
Útgáfuár: 2011
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

26_poster_14050% afsláttur
The Bank Job

Hér segir frá hópi af smákrimmum sem fengnir eru til að fremja eitt stærsta bankarán í sögu Bretlands, en höfuðpaurinn sem er á bakvið planið hefur annað í huga fyrir framhaldið.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Tilboðsverð: 175 kr.
1832_poster_14050% afsláttur
The Informers

Hér segir frá nokkrum manneskjum í Los Angeles á 9. áratugnum, allt frá rokkstjörnu og fréttaþulu til gægjandi dyravarðar og fyrrverandi fanga, og hvernig þær tengjast allar á ólíkan hátt.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Tilboðsverð: 175 kr.
2082_poster_14050% afsláttur
Body Heat

Á meðan að hitabylgja gengur yfir Flórída nær ein kona að sannfæra elskhuga sinn, lögfræðing úr litlum smábæ, að myrða ríka eiginmann sinn.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Tilboðsverð: 175 kr.
2084_poster_14050% afsláttur
Bullitt

Lögreglumaður í San Francisco verður staðfastur í því að finna voldugasta glæpamann undirheimanna sem drap vitnið í dómsmálinu hans.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Tilboðsverð: 175 kr.
2335_poster_14050% afsláttur
Extreme Measures

Spennumynd um lækni sem vinnur á spítala í New York og fer að spyrjast fyrir lík sem hvarf af spítalanum. Honum grunar að ekki sé allt með felldu og stafar hætta af fólki sem vill ekki að leyndarmál spítalans spyrjist út.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Tilboðsverð: 175 kr.
Bd115b9d8a121cfb588021d3ac3e2b31a266294850% afsláttur
Prisoners

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Tilboðsverð: 195 kr.