Defiance

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
197_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Bræður af gyðingaættum eru fastir í Austur-Evrópu, sem er í haldi nasista, en ná að flýja inn í skóg í Hvíta-Rússlandi. Þar hitta þeir fyrir Rússneska hermenn og leitast við að byggja þorp til þess að verja sig, sem og 1000 aðra gyðinga.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.2/10 með 30,107 atkvæði
Leikstýrð af:
Edward Zwick
Leikarar:
Jamie Bell, Daniel Craig, Liev Schreiber
Flokkar:
Hasar, Stríð, Drama, Saga, Spennutryllir
Lengd: 129 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2008
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

695_poster_140
The Last Samurai

Bandarískur hersérfræðingur byrjar að aðhyllast samúræjamenninguna sem hann var fenginn til að útrýma eftir að hann er handtekinn við það verkefni.

Hasar, Stríð, Drama, Ævintýramynd, Saga
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Leiguverð: 350 kr.
775_poster_140
All the President's Men

Blaðamennirnir Woodward og Bernstein koma upp um Watergate hneykslið sem leiddi til þess að Richard Nixon sagði af sér sem forseti Bandaríkjanna.

Drama, Saga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.0
Leiguverð: 350 kr.
803_poster_140
Jonah Hex

Bandaríski herinn gerir eftirlýstum mannaveiðara tilboð sem hann getur ekki hafnað. Ef hann stöðvar hryðjuverkamann sem ætlar að opna gáttir helvítis á jörðu fær hann frelsi í staðinn.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Vestri
IMDB einkunnagjöf: 4.5
Leiguverð: 595 kr.
1558_poster_140
Troy

Þessi mynd segir frá árás Grikkja á Tróju og sögunni bak við mennina sem áttu þátt í árásinni.

Hasar, Drama, Rómantík, Saga
IMDB einkunnagjöf: 7.0
Leiguverð: 350 kr.
2325_poster_140
Poseidon

Á gamlárskvöldi veltir skemmtiferðaskipið Poseidon eftir að hafa fengið risastóra öldu á sig. Þeir sem eftir lifa þurfa að berjast fyrir lífi sínu á meðan þau reyna að sleppa úr skipinu sem er að sökkva.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
2367_poster_140
Red Cliff

Goðsagnakenndi Hong Kong spennumyndaleikstjórinn John Woo og leikarinn Tony Leung leiða hér saman hesta sína í fyrsta sinn síðan þeir gerðu Hard Boiled árið 1992. Myndin Red Cliff er sögulegt drama sem fjallar um bardaga árið 208 sem markaði endalok Han-veldisins.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Saga, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Leiguverð: 390 kr.