Music and Lyrics

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2030_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Útbrunninn tónlistarmaður fær nokkra daga til að semja lag fyrir unga söngkonu sem þarf að komast á topp vinsældarlistans. Þrátt fyrir að hann hafi aldrei skrifað sæmilegan texta á ævinni finnur hann það hjá sér með hjálp frá ungri og orðheppinni konu.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.6/10 með 38,185 atkvæði
Leikstýrð af:
Marc Lawrence
Leikarar:
Scott Porter, Drew Barrymore, Hugh Grant
Flokkar:
Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
Lengd: 99 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 2007
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

273_poster_140Frímynd
The Alibi

Maður sem sér um þjónustu fyrir fólk sem heldur framhjá mökum sínum kemst í hann krappann með nýjum viðskiptavini. Til að reyna að laga stöðuna þarf hann að stóla á heillandi konu sem fær hjarta hans til að slá hraðar.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: Frítt
1536_poster_14050% afsláttur
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 175 kr.
B1a43d67fc11a3089da819b3ab19a2b196ff2ad150% afsláttur
Rock Star

Aðalsöngvari "tribute" hljómsveitar verður söngvari alvöru hljómsveitarinnar sem hann dýrkar.

Grínmynd, Drama, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Tilboðsverð: 175 kr.
2319_poster_14050% afsláttur
Singin' in the Rain

Kvikmyndaframleiðendur þurfa að takast á við erfiða breytinguna frá hljóðlausum kvikmyndum til kvikmynda með hljóði.

Grínmynd, Söngleikur, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Tilboðsverð: 175 kr.
2352_poster_14050% afsláttur
Happy Feet

Lítil mörgæs fæðist sem getur ekki sungið en Keisaramörgæsir finna sálufélaga sína með því að syngja. Mörgæsin litla getur þó steppdansað eftir hjartans lyst og reynir að nýta sér það í staðinn.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Tónlistarmynd, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.6
Tilboðsverð: 175 kr.
76154d7b854c53b89a78a7a3fbc9cfe46d312fce50% afsláttur
Begin Again

Ung tónlistarkona sem er að jafna sig á sársaukafullum sambandsslitum hittir mann sem hrífst af tónlist hennar og vill gefa hana út.Myndin segir frá Grettu, ungum breskum gítarleikara, söngvara og lagahöfundi sem er alein í New York, græn á bak við eyrun og í ástarsorg eftir að unnusti hennar, tónlistarmaðurinn Dave, sleit sambandi þeirra. Gretta reynir a...

Grínmynd, Drama, Tónlistarmynd, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Tilboðsverð: 195 kr.