Bullitt

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2084_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Lögreglumaður í San Francisco verður staðfastur í því að finna voldugasta glæpamann undirheimanna sem drap vitnið í dómsmálinu hans.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.4/10 með 23,735 atkvæði
Leikstýrð af:
Peter Yates
Leikarar:
Jacqueline Bisset, Steve McQueen, Robert Vaughn
Flokkar:
Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
Lengd: 110 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 1968
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

691_poster_140
Blood Work

Saga af FBI lögreglumanni sem snýr aftur til starfa þegar að greining á blóði hans gefur honum vísbendingu um hver hættulegur fjöldamorðingi gæti verið.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
791_poster_140
The Last Boy Scout

Einkaspæjarinn Joe og fyrrverandi ruðningsleikmaðurinn Jimmy ákveða að taka saman höndum og reyna að leysa morðgátu sem tengist ruðningsliði og stjórnmálamanni.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
1061_poster_140
Inception

Þessi mynd gerist í heimi þar sem hægt er að ferðast inn í huga fólks í gegnum drauma þeirra og stela upplýsingum. Hæfileikaríkum þjóf er gefið lokatækifæri á því að endurheimta líf sitt með því að framkvæma erfiðasta verkefni sem til er, Inception.

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 9.0
Leiguverð: 595 kr.
1530_poster_140
Murder at 1600

Lík ungrar starfskonu finnst í þvottahúsi Hvíta hússins en lögreglumanninn Regis grunar að morðið sé eingöngu toppurinn á ísjakanum.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
1842_poster_140
Eraser

Maður sem starfar í vitnaleynd fer að gruna starfsfélaga sína um eitthvað gruggugt þegar þeir vinna við mál sem tengist hátæknivopnum.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2335_poster_140
Extreme Measures

Spennumynd um lækni sem vinnur á spítala í New York og fer að spyrjast fyrir lík sem hvarf af spítalanum. Honum grunar að ekki sé allt með felldu og stafar hætta af fólki sem vill ekki að leyndarmál spítalans spyrjist út.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.