Breach

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
220_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Byggð á sönnum atburðum. Eric O'Neill nýliði í FBI fer í valdaleik við yfirmann sinn, Robert Hanssen, sem seinna meir var dæmdur fyrir að selja Sovétríkjunum upplýsingar.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.2/10 með 27,139 atkvæði
Leikstýrð af:
Billy Ray
Leikarar:
Chris Cooper, Ryan Phillippe, Laura Linney, Gary Cole
Flokkar:
Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
Lengd: 105 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2007
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

167_poster_140
Mr. Brooks

Sálfræðitryllir um mann sem er stundum stjórnað af morðóða "alteregoinu" sínu.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 350 kr.
169_poster_140
Michael Clayton

Lögmannsskrifstofa fær mann til að bjarga málunum eftir að einn lögmannanna fær taugaáfall þegar hann er að verja efnafyrirtæki sem hann veit að er ekki saklaust í milljarða dollara málaferli.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 350 kr.
1842_poster_140
Eraser

Maður sem starfar í vitnaleynd fer að gruna starfsfélaga sína um eitthvað gruggugt þegar þeir vinna við mál sem tengist hátæknivopnum.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2084_poster_140
Bullitt

Lögreglumaður í San Francisco verður staðfastur í því að finna voldugasta glæpamann undirheimanna sem drap vitnið í dómsmálinu hans.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 350 kr.
2335_poster_140
Extreme Measures

Spennumynd um lækni sem vinnur á spítala í New York og fer að spyrjast fyrir lík sem hvarf af spítalanum. Honum grunar að ekki sé allt með felldu og stafar hætta af fólki sem vill ekki að leyndarmál spítalans spyrjist út.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2389_poster_140
Presumed Innocent

Kona sem saksóknarinn R.K. Sabich (Harrison Ford) er að halda framhjá með er myrt og er hann fenginn til að leiða rannsóknina. Þegar að Sabich grefst fyrir aðeinst of djúpt ákveður einhver að reyna að koma morðinu yfir á hann.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Leiguverð: 350 kr.