Singin' in the Rain

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2319_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Kvikmyndaframleiðendur þurfa að takast á við erfiða breytinguna frá hljóðlausum kvikmyndum til kvikmynda með hljóði.

The Internet Movie Database (IMDb):
8.4/10 með 67,588 atkvæði
Leikstýrð af:
Stanley Donen, Gene Kelly
Leikarar:
Gene Kelly, Donald O'Connor, Debbie Reynolds
Flokkar:
Grínmynd, Söngleikur, Rómantík
Lengd: 98 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 1952
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

231_poster_14050% afsláttur
Fame

Endurgerð af söngvamyndinni Fame sem kom út árið 1980. Myndin fjallar um nemendur í listaskóla í New York.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Söngleikur
IMDB einkunnagjöf: 4.5
Tilboðsverð: 175 kr.
273_poster_140Frímynd
The Alibi

Maður sem sér um þjónustu fyrir fólk sem heldur framhjá mökum sínum kemst í hann krappann með nýjum viðskiptavini. Til að reyna að laga stöðuna þarf hann að stóla á heillandi konu sem fær hjarta hans til að slá hraðar.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: Frítt
779_poster_14050% afsláttur
An American in Paris

Jerry Mulligan er bandarískur listamaður í París sem er "uppgötvaður" af ríkri konu með áhuga á öðru en bara málverkunum hans. Jerry verður hinsvegar ástfanginn af Lise, ungri franskri stelpu sem er trúlofuð söngvara.

Rómantík, Söngleikur
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Tilboðsverð: 175 kr.
1536_poster_14050% afsláttur
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 175 kr.
2479_poster_14050% afsláttur
Rock of Ages

Byggð á samnefndum söngleik frá árinu 2006, þessi mynd gerist árið 1987 og fjallar um þegar að ung utanbæjastelpa og borgardrengur hittast á Sunset Strip í Hollywood og eltast saman við ævidrauma sína.

Grínmynd, Drama, Söngleikur, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Tilboðsverð: 297 kr.
3274298e958f6f225d4aa71f0fc1f1fe84a4c6d750% afsláttur
Don Jon

Við fyrstu sýn virðist Jon Martello vera með allt á hreinu. Hann hugsar afar vel um stæltan líkamann, leggur sig fram við að hafa allt eins og best verður á kosið í íbúðinni sinni, ekur um á draumakagganum, er sannarlega vinur vina sinna, heimsækir fjölskyldu sína reglulega og reynir að halda í heiðri þá kaþólsku siði sem hann var alinn upp við, í von um ...

Grínmynd, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Tilboðsverð: 195 kr.