Poseidon

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2325_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Á gamlárskvöldi veltir skemmtiferðaskipið Poseidon eftir að hafa fengið risastóra öldu á sig. Þeir sem eftir lifa þurfa að berjast fyrir lífi sínu á meðan þau reyna að sleppa úr skipinu sem er að sökkva.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.6/10 með 42,914 atkvæði
Leikstýrð af:
Wolfgang Petersen
Leikarar:
Richard Dreyfuss, Kurt Russell, Emmy Rossum
Flokkar:
Hasar, Ævintýramynd, Drama, Spennutryllir
Lengd: 94 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2006
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

570_poster_140
The Book of Eli

Eftir að heimurinn leggst í eyði þarf einn maður að berjast í gegnum Bandaríkinn til þess að verja bók sem inniheldur leyndarmálin sem bjarga geta mannkyninu.

Hasar, Drama, Ævintýramynd, Spennutryllir, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
803_poster_140
Jonah Hex

Bandaríski herinn gerir eftirlýstum mannaveiðara tilboð sem hann getur ekki hafnað. Ef hann stöðvar hryðjuverkamann sem ætlar að opna gáttir helvítis á jörðu fær hann frelsi í staðinn.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Vestri
IMDB einkunnagjöf: 4.5
Leiguverð: 595 kr.
891_poster_140
The Perfect Storm

Óvenjulega stór stormur kemur höggi á nokkra sjómenn og setur þá í gríðarlega mikla hættu.

Hasar, Drama, Ævintýramynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 350 kr.
1612_poster_140
Proof of Life

Alice ræður til sín sáttasemjara til að semja um lausn eiginmanns hennar en honum var rænt af uppreisnarmönnum í Suður-Ameríku.

Hasar, Drama, Ævintýramynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 350 kr.
2084_poster_140
Bullitt

Lögreglumaður í San Francisco verður staðfastur í því að finna voldugasta glæpamann undirheimanna sem drap vitnið í dómsmálinu hans.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 350 kr.
A4f36965a4f93d4e316d283e51781323e81c58c7
Now You See Me 2

Ár er nú liðið frá því að að töfrabragðahópnum The Four Horsemen tókst að blekkja bæði lögregluna og alla aðra og nú er komið að næsta verkefni hópsins. Það snýst um bíræfið rán á hátæknibúnaði fyrir auðjöfurinn og tæknisnillinginn Walter Mabry sem heldur því fram að tæknibúnaðinum hafi upphaflega verið stolið frá sér. En er það svo?

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 390 kr.