Órói

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2339_poster_140 Leiguverð: 595 kr.
Tilboðsverð: 297 kr.

Um myndina

Órói er mynd um unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref í heimi hinna fullorðnu. Myndin er byggð á bókum Ingibjargar Reynisdóttur "Strákarnir með strípurnar" og "Rótleysi, rokk og rómantík" sem hafa notið mikilla vinsælda hér á landi. Handritið er skrifað af Ingibjörgu Reynisdóttur og Baldvin Z.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.4/10 með 140 atkvæði
Leikstýrð af:
Baldvin Zophoníasson
Leikarar:
Atli Óskar Fjalarsson, Hreindís Ylva Garðarsdóttir, Gísli Örn Garðarsson
Flokkar:
Íslenskar myndir, Drama
Lengd: 93 mín.
Leiguverð: 297 kr.
Útgáfuár: 2011
Tungumál: Enska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

583_poster_14050% afsláttur
Strákarnir okkar

Strákarnir okkar fjallar um Óttar Þór, aðalstjörnu KR inga sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju tímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugamannafélag mann í svipaðri stöðu: homma sem vilja spila fótbolta.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Íþróttamynd, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 5.0
Tilboðsverð: 175 kr.
635_poster_14050% afsláttur
Veggfóður

Kvikmyndin Veggfóður fjallar um viðburðarríka daga og nætur í lífi tveggja vina, Lass og Sveppa. Báðir eru þeir að gera hosur sínar grænar fyrir sömu stúlkunni. Sveppi gerir þá veðmál við Lass um hvor þeirra verður fyrstur til að sofa hjá henni.

Drama, Rómantík, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 5.7
Tilboðsverð: 175 kr.
636_poster_14050% afsláttur
Maður eins og ég

Maður eins og ég er rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum um Júlla, einmana og vanafastan mann. Á óvæntan hátt kynnist hann ungri konu frá Kína sem kemur miklu róti á líf hans, hann verður ástfanginn en klúðrar sambandinu á eftirminnilegan hátt.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Tilboðsverð: 175 kr.
638_poster_14050% afsláttur
Köld Slóð

Köld slóð hefst á eltingaleik um einangraða virkjun á hálendi Íslands, sem endar með voveiflegum dauðdaga öryggisvarðar. Næsta dag mætir blaðamaðurinn Baldur til vinnu og veit ekki að hann er um það bil að dragast inn í hættulega atburðarrás í kjölfar atburðarins í virkjuninni.

Drama, Spennutryllir, Ráðgáta, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Tilboðsverð: 195 kr.
807_poster_14050% afsláttur
Kóngavegur

Eftir að hafa búið í þrjú ár erlendis snýr Júníor heim til Íslands með ýmis vandamál sem hann vonast til að faðir sinn geti leyst úr. Heimkoman verður þó ekki eins og hann átti von á.

Drama, Grínmynd, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Tilboðsverð: 297 kr.
2392_poster_14050% afsláttur
Útlaginn

Útlaginn er frábær íslensk kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson. Hún er byggð á Gísla sögu Súrssonar. Ath. er með enskum texta brenndum í myndina.

Íslenskar myndir, Drama, Ævisaga
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Tilboðsverð: 175 kr.