Stundin okkar með Björgvini Franz og Fransínu

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2373_poster_140 Leiguverð: 295 kr.

Um myndina

Veturinn 2009 til 2010 birtist skringileg vera í lífi umsjónarmannsins Björgvins Franz. Það var engin önnur en Fransína mús, húsvörður ævintýragangsins þar sem öll ævintýri heimsins gerast. Saman lentu þau í ótalmörgum ævintýrum með hjálp töfralykils Fransínu.

Flokkar:
Barnaefni
Lengd: 133 mín.
Leiguverð: 295 kr.
Útgáfuár: 2009
Tungumál: Íslenska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

296_poster_140
Stígvélaði kötturinn

Endurgerð af Stígvélaða kettinum eftir Charles Perrault og segir frá ævintýrum kattarins. Mynd fyrir unga sem aldna.

Grínmynd, Teiknimynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 3.5
Leiguverð: 350 kr.
1081_poster_140
The Polar Express

Á aðfangadagskvöld stígur ungur strákur um borð í töfralest sem er á leiðinni til Norðurpólsins, heimili jólasveinsins.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd, Barnaefni, Jólamyndir
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
1837_poster_140
Ævintýri Samma: Leynigöngin

Skjaldbaka sem fæðist árið 1959 eyðir næstu 50 árum í að ferðast um heiminn á meðan hann er að breytast vegna hlýnun jarðar.

Ævintýramynd, Teiknimynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
2311_poster_140
Cats & Dogs

Kettir og hundar eiga í leynilegu stríði þar sem þau nýta nýjustu tækni til að reyna að ná yfirhendinni án þess að manneskjurnar taki eftir því að eitthvað sé í gangi.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Leiguverð: 350 kr.
2315_poster_140
Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið

Sveppi og Villi eru að fara í sumarfrí á gamalt sveitahótel þar sem pabbi Sveppa hyggst spreyta sig á að skrifa skáldsögu. Fyrir tilviljun slæst Gói í hópinn og taka vinirnir eftir að ekki er allt með felldu á hótelinu. Duld álög, draugur, gamall karl með skegg og pirruð ráðskona verða á vegi þeirra.

Íslenskar myndir, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.3
Leiguverð: 390 kr.
2330_poster_140
The Ant Bully

Eftir að strákurinn Lucas Nickle fyllir maurabú af vatni með vatnsbyssunni sinni er hann lagður í álög sem minnka hann niður í maurastærð og er dæmdur til að vinna erfiðisvinnu í rústunum af búinu.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.