Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

C9834b2e376fa06c75fccdac1a2a620fe7ca9a11
The Hundred-Foot Journey

Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í óeirðum stjórnarandstæðinga með þeim afleiðingum að fjölskyldumóðirin, sem jafnframt var kokkurinn á veitingastaðnum, lét lífið. Síðan þá hefur fjölskyldufaðirinn leitað að stað í Evrópu þar sem hann og fjölskylda hans gæti hafið nýtt líf og opnað...

Grínmynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 390 kr.
1077_poster_140
Christmas Vacation

Griswold fjölskyldan mætir aftur í þessari frábæru jólamynd þar sem allt fer úr böndunum eins og venjulega.

Grínmynd, Jólamyndir
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Leiguverð: 95 kr.
1968_poster_140
The Lincoln Lawyer

Lögfræðingurinn Mick Haller vinnur aftan úr Lincoln-bifreið fyrir áberandi skjólstæðinga í Beverly Hills. Hann tekur að sér mál sem virðist í fyrstu vera ansi borðleggjandi og gefa mikið í aðra hönd en skyndilega flækist hann í blóðugt samviskustríð og baráttu tveggja snillinga í að ráðskast með fólk og hagræða sannleikanum.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 390 kr.
Bc512c6fee7708d14190bf3fb9c84adc7e16349d
End of Watch

Tveir félagar í lögregluliði Los Angeles-borgar lenda í kröppum dansi þegar rútínuverkefni leiðir þá á slóð hættulegra manna sem hika ekki við að bjóða lögreglunni byrginn. Lögreglufélagarnir Brian og Mike eru ekki bara vinnufélagar heldur góðir vinir að auki. Við venjubundið eftirlit í borginni verða þeir varir við eitthvað grunsamlegt og ákveða í framha...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.7
Leiguverð: 390 kr.
210271b1af274ff1a2d008c62980649039a26774
Good Kill

Thomas Egan er reyndur orrustuflugmaður í Bandaríkjaher sem nú hefur þann starfa með höndum að fljúga drónum inn fyrir víglínurnar og granda óvininum án þess að leggja sitt eigið líf í hættu - eða hvað? Myndin, sem er að hluta til byggð á sönnum atburðum, fjallar um herflugmanninn Thomas Egan sem hefur þann starfa með höndum að ráðast gegn óvinum Bandarík...

Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 390 kr.
40ca67ad925220f38a600e7a943601a6a1190432
Winter's Tale

Innbrotsþjófur í New York verður ástfanginn af dauðvona stúlku og uppgötvar um leið að hann býr yfir dularfullum mætti sem gerir honum kleift að sigrast á sjálfum tímanum. Winter’s Tale er byggð á samnefndri metsöluskáldsögu Marks Helprin sem kom út árið 1983 og fór m.a. á lista New York Times sem ein af 20 bestu bandarísku skáldsögum 20. aldarinnar. Saga...

Drama, Fantasía, Ráðgáta, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 595 kr.