Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

2445_poster_140
George Harrison: Living in the Material World

Hér er talað við fjölmarga samferðarmenn Harrisons og starfsfélaga auk þess sem Martin Scorses fékk fullan aðgang að einkasafni hans, þar á meðal ljósmyndum og vídeómyndum sem Harrison tók sjálfur. Einnig er farið yfir hvernig vinskapur hans við strákana þróaðist, samstarfsslit Bítlanna og dauða John Lennon.

Heimildamynd, Ævisaga
IMDB einkunnagjöf: 8.2
Leiguverð: 390 kr.
E1b6873888adc4c98d43e87ed0262d9f22395f54
Afinn

Kvik­mynd­in seg­ir frá Guðjóni sem lifað hef­ur ör­uggu lífi. Allt í einu blas­ir eft­ir­launa­ald­ur­inn við hon­um. Erfiðleik­ar koma upp í hjóna­band­inu, hann þolir ekki tilvonandi tengdasoninn etc. Í ör­vænt­ingu sinni í leit að lífs­fyll­ingu og til­gangi ligg­ur leið hans meðal ann­ars til Spán­ar, í heim­speki­deild Há­skóla Íslands og á Land­spí...

Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 390 kr.
96efc3a2ceae269ac24f8d430bd9c884ff6a25c9
Danny Collins

Myndin sækir innblástur í sanna sögu um 70´s rokkarann Danny Collins sem er tekinn að reskjast, en á erfitt með að láta af rokkstjörnulíferninu. En þegar umboðsmaður hans segir honum frá 40 ára gömlu bréfi sem John Lennon skrifaði honum, og hann hafði aldrei fengið í hendur, þá ákveður hann að breyta um stefnu og fer í hjartnæma ferð til að finna fjölskyl...

Grínmynd, Drama, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 390 kr.
2291_poster_140
Dangerous Liaisons

Ríka fólkið í Rococo í Frakklandi lætur tímann líða með því að spila áhættusama leiki sem snúast um ástir og svik.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.7
Leiguverð: 350 kr.
467_poster_140
Trust the Man

Eftir mikið drama, framhjáhöld og mörg sambandsslit reyna tveir menn að bjarga samböndum sínum af öllum mætti.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 350 kr.
C9834b2e376fa06c75fccdac1a2a620fe7ca9a11
The Hundred-Foot Journey

Myndin segir frá indverskri fjölskyldu sem flúði frá Indlandi eftir að veitingastaður þeirra var eyðilagður í óeirðum stjórnarandstæðinga með þeim afleiðingum að fjölskyldumóðirin, sem jafnframt var kokkurinn á veitingastaðnum, lét lífið. Síðan þá hefur fjölskyldufaðirinn leitað að stað í Evrópu þar sem hann og fjölskylda hans gæti hafið nýtt líf og opnað...

Grínmynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 390 kr.