Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

288_poster_140Frímynd
The Grudge 3

Ung japönsk kona sem hefur lykilinn að því að stoppa hinn illa anda Kayako, ferðast til Chicago í íbúðina þar sem ódæðin úr fyrri myndinni áttu sér stað.

Spennutryllir, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 4.6
Leiguverð: Frítt
1512_poster_140
A Perfect Murder

Endurgerð af klassísku bíómyndinni "Dial M for murder" eftir Alfred Hitchcock.

Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 350 kr.
640_poster_140
Untraceable

FBI lögreglukonan Jennifer Marsh fær það verkefni að finna raðmorðingja. Hann hefur það sérkenni að senda út á netinu þegar hann er með fórnarlömbum sínum og felur spor sín það vel að mjög erfitt er að finna hann. Þegar tíminn er að renna út fyrir Jennifer fer eltingaleikurinn að verða persónulegri og hún er í mikilli hættu.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
2489_poster_140
Áskrift
Fjörfiskarnir

Þessi mynd er með íslensku tali. Frábær saga fyrir alla fjölskylduna sem fjallar um ævintýri neðansjávar og fylgir eftir söguhetjunum Pup, Julius, Mertle og Octo ásamt fjölmörgum öðrum skemmtilegum persónum.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd
IMDB einkunnagjöf: 4.1
Leiguverð: 390 kr.
59e2512a4233528eb00b90be2b3bb8681385931c
Everly

Mansalsfórnarlambið Everly var fyrir fjórum árum þvinguð til að stunda vændi fyrir glæpaforingjann Taiko eða deyja ella ásamt ungri dóttur sinni og móður. Þeim til verndar neyddist Everly til að láta að vilja Taikos en ákvað um leið að vinna að því að uppræta hann og glæpagengi hans. Þegar myndin hefst hefur Taiko komist að því að Everly hefur unnið með l...

Hasar, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.0
Leiguverð: 390 kr.
8429574c4ef3dcb678dc0ba029ebfcd20fd68c19
Dark Places

Konan sem lifir af hrottalegt morð fjölskyldu sinnar þegar hún var barn að aldri, er neydd til þess af leynilegu samfélagi sem sérhæfir sig í að leysa fræg glæpamál, til að horfast í augu við atburðina á ný.

Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 390 kr.