Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

1367_poster_140
Executive Decision

Þegar hryðjuverkamenn ná stjórn á farþegaflugvél ákveður herinn að senda Commando sveit um borð í miðju flugi til að ná stjórn á vélinni.

Hasar, Ævintýramynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
6012d6bf685cd36d35ca6aad613e853071fad85a
Gravity

Tveir geimfarar verða að vinna saman til þess að lifa af slys sem skilur þá eftir eina og fljótandi um í geimnum.

Drama, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.2
Leiguverð: 595 kr.
2465_poster_140
Man on a Ledge

Þegar Nick hótar að stökkva fram af háhýsi í New York reynir lögreglukonan Lydia að telja honum hughvarf. En í ljós koma óvæntar ástæður fyrir gjörðum Nicks og fer í gang stórkostleg flétta sem snýst um svik, þjófnað, hefn og spurninguna um sekt eða sakleysi.

Hasar, Glæpamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.6
Leiguverð: 390 kr.
F38da249addc0d45b118a1e9b86d74f736382b0a
Non-Stop

Þessi mynd gerist í háloftunum um borð í þotu, en Neeson leikur fluglögreglu sem blandast óvart inn í illar fyrirætlanir hryðjuverkamanna sem ætla sér að drepa einn mann á 20 mínútna fresti ef ekki verður látið að kröfum þeirra. Flugvélin er á leið frá New York til London þegar Bill Marks, sem Neeson leikur, fær dulkóðuð skilaboð um að ríkisstjórnin verði...

Hasar, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 390 kr.
1499_poster_140
Superman Returns

Eftir langa heimsókn til eyðilögðu plánetunnar Krypton snýr Súperman aftur til Jarðar og verður bjargvættur mannkynsins enn á ný, ásamt því að endurheimta ást Lois Lane.

Hasar, Fantasía, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 350 kr.
811_poster_140
Analyze This

Grínmynd um geðlækni sem þarf að hjálpa óöruggum mafíustjóra að koma lífi sínu á rétta braut.

Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.6
Leiguverð: 350 kr.