Stundirnar með Gunna og Felix (1995)

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2381_poster_140 Leiguverð: 295 kr.

Um myndina

Þeir félagar Gunni og Felix tóku við stundinni okkar haustið 1994 og slógu rækilega í gegn meðal barna sem og fullorðinna. Skemmtilegur galgopalegur húmor þeirra í bland við fræðslu var uppskrift sem allir gátu skemmt sér yfir, hlegið og lært af.
Hér gefur að líta sumt af því besta og skemmtilegasta sem kom frá Gunna og Felix í Stundinni okkar þá tvo vetur sem þeir sáu um hana.

Flokkar:
Barnaefni
Lengd: 86 mín.
Leiguverð: 295 kr.
Útgáfuár: 1995
Tungumál: Íslenska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

296_poster_140
Stígvélaði kötturinn

Endurgerð af Stígvélaða kettinum eftir Charles Perrault og segir frá ævintýrum kattarins. Mynd fyrir unga sem aldna.

Grínmynd, Teiknimynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 3.5
Leiguverð: 350 kr.
1081_poster_140
The Polar Express

Á aðfangadagskvöld stígur ungur strákur um borð í töfralest sem er á leiðinni til Norðurpólsins, heimili jólasveinsins.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Teiknimynd, Barnaefni, Jólamyndir
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
1837_poster_140
Ævintýri Samma: Leynigöngin

Skjaldbaka sem fæðist árið 1959 eyðir næstu 50 árum í að ferðast um heiminn á meðan hann er að breytast vegna hlýnun jarðar.

Ævintýramynd, Teiknimynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
2311_poster_140
Cats & Dogs

Kettir og hundar eiga í leynilegu stríði þar sem þau nýta nýjustu tækni til að reyna að ná yfirhendinni án þess að manneskjurnar taki eftir því að eitthvað sé í gangi.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Leiguverð: 350 kr.
2315_poster_140
Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið

Sveppi og Villi eru að fara í sumarfrí á gamalt sveitahótel þar sem pabbi Sveppa hyggst spreyta sig á að skrifa skáldsögu. Fyrir tilviljun slæst Gói í hópinn og taka vinirnir eftir að ekki er allt með felldu á hótelinu. Duld álög, draugur, gamall karl með skegg og pirruð ráðskona verða á vegi þeirra.

Íslenskar myndir, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.3
Leiguverð: 390 kr.
2330_poster_140
The Ant Bully

Eftir að strákurinn Lucas Nickle fyllir maurabú af vatni með vatnsbyssunni sinni er hann lagður í álög sem minnka hann niður í maurastærð og er dæmdur til að vinna erfiðisvinnu í rústunum af búinu.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.