Racing Stripes

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
241_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Yfirgefinn sebrahestur trúir því að hann sé keppnishestur og með hjálp vina sinna á sveitabýlinu og stelpu á unglingsaldri ákveður hann að reyna að láta draum sinn rætast og keppa við aðra keppnishesta.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.2/10 með 4,979 atkvæði
Leikstýrð af:
Frederik Du Chau
Leikarar:
Hayden Panettiere, Frankie Muniz, Mandy Moore
Flokkar:
Drama, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Íþróttamynd
Lengd: 97 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2005
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

28_poster_140
Nim's Island

Ung stelpa fer á einangraða eyju ásamt föður hennar sem er vísindamaður. Þar nær hún að eiga samskipti við rithöfund bókarinnar sem hún er að lesa, sem er gamall einsetumaður.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
459_poster_140
Lassie

Fjölskylda í fjármálaörðugleikum þarf að selja Lassie, hund sem þau hafa átt í langan tíma. Mörg hundruð kílómetrum frá fjölskyldu sinni fer Lassie í ferðalag til að finna fjölskyldu sína á ný.

Drama, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Leiguverð: 350 kr.
1551_poster_140
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 350 kr.
2194_poster_140
Space Jam

Michael Jordan samþykkir að hjálpa Looney Toons að spila körfuboltaleik á móti fjandsamlegum geimverum sem vilja taka völdin.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Vísindaskáldsaga, Teiknimynd, Íþróttamynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.7
Leiguverð: 350 kr.
2311_poster_140
Cats & Dogs

Kettir og hundar eiga í leynilegu stríði þar sem þau nýta nýjustu tækni til að reyna að ná yfirhendinni án þess að manneskjurnar taki eftir því að eitthvað sé í gangi.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Leiguverð: 350 kr.
2330_poster_140
The Ant Bully

Eftir að strákurinn Lucas Nickle fyllir maurabú af vatni með vatnsbyssunni sinni er hann lagður í álög sem minnka hann niður í maurastærð og er dæmdur til að vinna erfiðisvinnu í rústunum af búinu.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.