Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

247_poster_140
Wicker Park

Ungur maður frá Chicago sem vinnur í auglýsingabransanum trúir því að kona sem hann sér á kaffihúsi sé gömul kærasta. Hann ákveður að leita að henni og setur líf sitt í bið þangað til hann hefur fundið hana.

Drama, Rómantík, Spennutryllir, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
869_poster_140
A Nightmare on Elm Street

Hér er ný mynd um hryllingsmyndatáknið Freddy Krueger, raðmorðingja sem notar hanska með fjórum hnífsblöðum fest við fingurnar og drepur fólk í draumum þeirra sem veldur dauða þeirra í alvörunni.

Spennutryllir, Ráðgáta, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.2
Leiguverð: 595 kr.
2501_poster_140
Rampart

Los Angeles árið 1999. Dave Brown lögregluþjónn telur sig vinna "skítverk" borgarbúa og fylgir eigin lagaboðum þannig að skilin á milli hins rétta og ranga eru oft á tíðum óljós. Þegar myndir nást af Dave þar sem hann lemur glæpamann til óbóta fer allt á niðurleið í starfinu og einkalífinu. Brown tekst á við ótta, angist og örvæntingu og tapar áttum í sér...

Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 390 kr.
408_poster_140
Sisters

Fréttamaður verður vitni að morði og flækist í mikil vandræði sem snúast að síamstvíburum sem voru aðskildir við fæðingu og lfiir annar þeirra undir mjög vökulu auga sálfræðings.

Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 4.1
Leiguverð: 350 kr.
2529_poster_140
Magic Mike

Channing Tatum er ómótstæðilegur í hlutverki Magic Mike, athafnamanns sem er ýmsum kostum gæddur og algjört sjarmatröll. Mike eltist allan daginn við bandaríska drauminn og vinnur hörðum höndum við að leggja þök eða hanna húsgögn. En á kvöldin taka töfrarnir við.

Grínmynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 390 kr.
0705639504d23628ff69f6479f6c80047f616876
Sin City: A Dame to Kill For

Harðsoðnustu íbúar bæjarins mæta nokkrum af þeim úthrópuðustu.

Glæpamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 390 kr.