Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

283_poster_140
August Rush

Dramamynd með ævintýraívafi þar sem munaðarlaust tónlistarséní notar gáfur sínar til að finna alvöru foreldra sína.

Drama, Rómantík, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 350 kr.
D1883ffb185d79acc41375d4c8ca326d9fceb9be
Magic Mike XXL

Þremur árum eftir að Mike hætti í nektardansinum á hátindi ferilsins, þá fara hann og félagar hans í Kings of Tampa í ferðalag til Myrtle Beach, til að setja á svið eina flotta sýningu í viðbót. Þrjú ár eru nú liðin síðan Magic Mike ákvað að segja skilið við strippdansferilinn og þar með félaga sína í The Tampa Kings-dansflokknum. Þeir hafa hins vegar hal...

Grínmynd, Drama, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 595 kr.
905_poster_140
Harry Potter and the Sorcerer's Stone

Ungum dreng er bjargað frá mikilli vanrækslu hjá frænku hans og frænda og fer hann til að sanna krafta sína í Hogwartsskólanum sem sérhæfir sig í göldrum.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Leiguverð: 350 kr.
05d34d114ae8350b5004d4c191f8e0882f23c75f
Annabelle

John Form hefur fundið fullkomna gjöf handa ófrískri eigikonu sinni, Mia - fallega og sjaldgæfa gamla dúkku í fallegum hvítum brúðarkjól. En gleði Mia vegna Annabelle endist ekki lengi. Eina hrollvekjandi nótt þá er brotist inn á heimili þeirra af meðlimum djöflatrúargengis, sem ráðast á parið og misþyrma þeim. Auk blóðsúthellinganna hefur gengið kallað f...

Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 595 kr.
2399_poster_140
The Fugitive

Dr. Richard Kimble er sakaður ranglega um morðið á eiginkonu sinni. Hann nær að flýja frá lögreglunni en þarf að reyna að komast að því hvert myrti hana í raun og veru á meðan hans er leitað um allt land.

Hasar, Ævintýramynd, Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Leiguverð: 350 kr.
4806b8966b267b5c75ea8daa26a7cd7e76c825ee
The Wolf of Wall Street

Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.

Ævisaga, Grínmynd, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Leiguverð: 390 kr.