Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

1547_poster_140
Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous

Mannræningjar ræna Cheryl Frasier og Stan Fields en lögreglukonan Gracie fer í dulargervi í Las Vegas til að hafa uppá þeim.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Leiguverð: 350 kr.
414_poster_140
The Life and Death of Peter Sellers

Myndin er gerð eftir bók Roger Lewis um líf leikarann sem er best þekktur fyrir að leika Inspector Clouseau í Bleika Pardus myndunum.

Ævisaga, Drama
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
14403a30c161bceb739f867b289650860cf029bc
The Railway Man

Sönn saga breska hermannsins Erics Lomax sem var neyddur ásamt þúsundum annarra til að leggja járnbrautina á milli Bang- kok í Tælandi og Rangoon í Burma árið 1943. Bókin The Railway Man eftir Eric Lomax kom út árið 1995 og þykir mögnuð frásögn, ekki bara vegna þess hve vel hún lýsir ánauð þeirra 60 þúsund erlendu hermanna og stríðsfang...

Ævisaga, Drama, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 390 kr.
2325_poster_140
Poseidon

Á gamlárskvöldi veltir skemmtiferðaskipið Poseidon eftir að hafa fengið risastóra öldu á sig. Þeir sem eftir lifa þurfa að berjast fyrir lífi sínu á meðan þau reyna að sleppa úr skipinu sem er að sökkva.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
1115_poster_140
Eclipse

Þegar röð furðulegra morða eru framin í Seattle þarf Bella að velja á milli ástarsambands hennar og vampírunnar Edwards eða vinskap hennar við varúlfinn Jacob.

Fantasía, Drama, Rómantík, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 4.8
Leiguverð: 350 kr.
469_poster_140
In the Land of Women

Carter verður fyrir miklu áfalli þegar hann hættir með kærustu sinni sem er fræg leikkona. Carter fer því í útjaður Detroit borgar til að hjálpa veikburða ömmu sinni og reyna að komast yfir sambandsslitin.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.