Wrath of the Titans

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2459_poster_140 Leiguverð: 595 kr.
Tilboðsverð: 297 kr.
Kaupverð: 1790 kr.

Um myndina

Perseus þarf að glíma við hina stórhættulegu undirheima til þess að bjarga föður sínum, Seif, sem hefur verið fangaður og svikinn af sonum sínum Ares og Hades.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.0/10 með 34,133 atkvæði
Leikstýrð af:
Jonathan Liebesman
Leikarar:
Sam Worthington, Liam Neeson, Rosamund Pike
Flokkar:
Hasar, Ævintýramynd, Fantasía
Lengd: 95 mín.
Leiguverð: 297 kr.
Útgáfuár: 2012
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

346_poster_14050% afsláttur
The Last Legion

Þegar Rómverska veldið er að falla flýr hinn ungi Rómúlus Ágústus borgina og fer í leiðangur til Bretlands til að leita að hersveit fylgimanna sinna.

Hasar, Fantasía, Stríð, Ævintýramynd
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Tilboðsverð: 175 kr.
649_poster_14050% afsláttur
Clash of the Titans

Hinn dauðlegi sonur Zeus leggur upp í stórhættulega ferð til að stövða ill öfl undirheimsins frá því að breiða út illsku sína til himins og jarðar.

Hasar, Fantasía, Drama, Ævintýramynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Tilboðsverð: 297 kr.
925_poster_14050% afsláttur
Harry Potter and the Half-Blood Prince

Þegar Harry byrjar sitt 6. ár í Hogwarts finnur hann gamla og furðulega bók sem er í eigu Blendingsprinsins og þar finnur hann meira um myrka fortíð Voldemorts.

Hasar, Fantasía, Ævintýramynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Tilboðsverð: 175 kr.
1439_poster_14050% afsláttur
Solomon Kane

Solomon Kane er málaliði á vegum Elísabetar I. Englandsdrottningar sem mætir skuggalegum djöfli í miðri herferð í Afríku. Eftir þann fund verður hann að leita endurlausnar eða verða dæmdur til eilífðarvistar í helvíti.

Hasar, Fantasía, Ævintýramynd
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Tilboðsverð: 175 kr.
1971_poster_14050% afsláttur
Sucker Punch

Ung stelpa er send á hæli af ofbeldisfullum stjúpfaðir hennar. Til að geta tekist á við líf sitt býr hún til ímyndunarheim þar sem hún er sterk og kröftug og á sama tíma finnur hún upp á leið sem gæti hjálpað henni við að sleppa frá hælinu.

Hasar, Fantasía, Ævintýramynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Tilboðsverð: 297 kr.
2457_poster_14050% afsláttur
Journey 2: The Mysterious Island

Sean Anderson fer ásamt eiginmanni móður sinnar í leiðangur til að hafa uppi á afa sínum sem er talinn hafa týnst á dularfullri eyju.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Tilboðsverð: 297 kr.