Argo

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2511_poster_140 Leiguverð: 595 kr.
Kaupverð: 1790 kr.

Um myndina

Hér segir frá ótrúlegri björgunaraðgerð sem CIA stóð fyrir til að bjarga sex bandarískum sendiráðsmönnum úr kanadíska sendiráðinu í Íran, eftir að uppreisnamenn hertóku bandaríska sendiráðið. Byggð á sönnum atburðum frá 1980. Vann 3 Óskarsverðlaun árið 2013, þar á meðal fyrir bestu mynd.

The Internet Movie Database (IMDb):
8.1/10 með 76,508 atkvæði
Leikstýrð af:
Ben Affleck
Leikarar:
Ben Affleck, Bryan Cranston, John Goodman, Alan Arkin, Victor Garber, Tate Donovan, Clea DuVall
Flokkar:
Drama, Saga, Spennutryllir
Lengd: 115 mín.
Leiguverð: 595 kr.
Útgáfuár: 2012
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

197_poster_140
Defiance

Bræður af gyðingaættum eru fastir í Austur-Evrópu, sem er í haldi nasista, en ná að flýja inn í skóg í Hvíta-Rússlandi. Þar hitta þeir fyrir Rússneska hermenn og leitast við að byggja þorp til þess að verja sig, sem og 1000 aðra gyðinga.

Hasar, Stríð, Drama, Saga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Leiguverð: 350 kr.
472_poster_140
The Assassination of Richard Nixon

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum. Morðtilraun er gerð árið 1974 sem snýst í kringum viðskiptamann sem ætlar alla leið til að ná ameríska draumnum.

Ævisaga, Drama, Saga, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 350 kr.
767_poster_140
Zodiac

Teiknimyndahöfundur í San Francisco fær Zodiac raðmorðingjann á heilann og reynir allt sem hann getur til að finna hann.

Drama, Saga, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Leiguverð: 350 kr.
775_poster_140
All the President's Men

Blaðamennirnir Woodward og Bernstein koma upp um Watergate hneykslið sem leiddi til þess að Richard Nixon sagði af sér sem forseti Bandaríkjanna.

Drama, Saga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.0
Leiguverð: 350 kr.
205123b48771e677cb29a00b6d6b3ca7301b79b4
12 Years a Slave

Solomon Northup fæddist sem frjáls maður og bjó ásamt fjölskyldu sinni í New York þegar honum var rænt og hann seldur í ánauð til þrælahaldara í New Orleans. Myndin er byggð á samnefndri sjálfsævisögu Solomons Northup sem kom út árið 1853, skömmu eftir útkomu hinnar frægu metsölubókar Kofi Tómasar frænda eftir Harriet Beecher Stowe, en þessar bækur eru ek...

Ævisaga, Drama, Saga
IMDB einkunnagjöf: 8.3
Leiguverð: 390 kr.
8429574c4ef3dcb678dc0ba029ebfcd20fd68c19
Dark Places

Konan sem lifir af hrottalegt morð fjölskyldu sinnar þegar hún var barn að aldri, er neydd til þess af leynilegu samfélagi sem sérhæfir sig í að leysa fræg glæpamál, til að horfast í augu við atburðina á ný.

Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 390 kr.