Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

2362_poster_140
The Beaver

Walter Black er yfirmaður í leikfangafyrirtæki sem reynir að svipta sig lífi vegna geðbresta en finnur síðan gamla og skítuga bjórabrúðu í ruslagámi og notar hana til að hafa samskipti við fólk. Konan hans er hinsvegar allt annað en kát þegar brúðan er jafnvel farin að fylgja honum upp í rúm.

Drama
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Leiguverð: 390 kr.
203_poster_140
Let the Right One In

Oscar, strákur sem lagður hefur verið í einelti, finnur ást og hefndir í Eli, fallegri en sérstakri stelpu sem er vampíra.

Drama, Rómantík, Ráðgáta, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Leiguverð: 350 kr.
234a93b26a45ae06526b2ba99affcdbc0bd51e97
Walk of Shame

Draumur Meghan Miles hefur alltaf verið að verða fréttaþula, það fer hinsvegar allt í súginn eftir óvænt skyndikynni á skemmtistað sem skilur hana eftir fasta í miðbæ Los Angeles án síma, bíls og veskis - aðeins 8 tímum seinna á hún að mæta í mikilvægasta viðtal líf síns.

Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 390 kr.
2430_poster_140
The Three Musketeers

Hinn ungi D'Artagnan og Skytturnar þrjár þurfa að vinna saman og sigra sameiginlega óvin: fallegan gagnnjósnara og illan yfirmann hennar sem eru að reyna að yfirtaka Frakkland og koma af stað stríði í Evrópu.

Hasar, Ævintýramynd, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 390 kr.
1968_poster_140
The Lincoln Lawyer

Lögfræðingurinn Mick Haller vinnur aftan úr Lincoln-bifreið fyrir áberandi skjólstæðinga í Beverly Hills. Hann tekur að sér mál sem virðist í fyrstu vera ansi borðleggjandi og gefa mikið í aðra hönd en skyndilega flækist hann í blóðugt samviskustríð og baráttu tveggja snillinga í að ráðskast með fólk og hagræða sannleikanum.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 390 kr.
2503_poster_140
The Campaign

Tveir pólitíkusar frá Norður Karólínu í Bandaríkjunum, með forsetaframboð í huga etja kappi saman og það á ofurfyndinn hátt.

Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 595 kr.