Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

1443_poster_140
Red

Frank er fyrrverandi CIA-sérsveitarmaður sem lifir rólegu lífi... þangað til hópur manna birtist heima hjá honum og reynir að drepa hann. Þar sem hann getur ekki farið huldu höfði lengur leitar hann aðstoðar hjá gömlum starfsfélögum, Joe, Marvin og Victoriu og saman ætla þau sér að sanna að lengi lifi í gömlum glæðum.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 350 kr.
2465_poster_140
Man on a Ledge

Þegar Nick hótar að stökkva fram af háhýsi í New York reynir lögreglukonan Lydia að telja honum hughvarf. En í ljós koma óvæntar ástæður fyrir gjörðum Nicks og fer í gang stórkostleg flétta sem snýst um svik, þjófnað, hefn og spurninguna um sekt eða sakleysi.

Hasar, Glæpamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.6
Leiguverð: 390 kr.
2143_poster_140
Eight Legged Freaks

Köngulær komast óvart í snertingu við eiturefni sem veldur því að þær verða risavaxnar og fara að ráðast á fólk.

Hasar, Grínmynd, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Leiguverð: 350 kr.
957deff9fa4782967015def2c76e51e2fff037b2
African Safari

African Safari segir frá stórbrotnu ferðalagi frá strönd Namibíu norðaustur til Viktoríufossa og Kilimanjaro-fjalls í Tanzaníu og villtu dýralífinu á leiðinni. Það má með sanni segja að hér sé farið með áhorfendur í sannkallaða draumaferð um víðáttur sunnanverðrar Afríku, allt frá hinni fögru og sendnu vesturströnd Namibíu, upp að hinum stórkostlegu Vikto...

Heimildamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Leiguverð: 390 kr.
Dbe09767e6ca5973dab8bfd3874cef359f7c1d96
We're the Millers

Til þess að flytja inn risastóra sendingu af marijúana til Bandaríkjanna frá Mexíkó þarf David, reyndur marijúanasali, að búa til gervifjölskyldu svo hann geti ferðast yfir landamærin án þess að vekja upp grunsemdir.

Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Leiguverð: 595 kr.
1439_poster_140
Solomon Kane

Solomon Kane er málaliði á vegum Elísabetar I. Englandsdrottningar sem mætir skuggalegum djöfli í miðri herferð í Afríku. Eftir þann fund verður hann að leita endurlausnar eða verða dæmdur til eilífðarvistar í helvíti.

Hasar, Fantasía, Ævintýramynd
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 350 kr.