Svartur á leik

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2517_poster_140 Leiguverð: 595 kr.
Tilboðsverð: 297 kr.

Um myndina

Svartur á Leik er byggð á samnefndri metsölubók Stefáns Mána. Kvikmyndin lýsir atburðum sem gerast undir síðustu aldamót, þegar íslenskir undirheimar gengu í gegnum mikið umbreytingaskeið. Myndin er að miklu leyti byggð á sönnum atburðum.

Stebbi Psycho flækist inn í heim eiturlyfja og glæpa í gegnum Tóta, æskuvin sinn frá Ólafsvík. Tóti hóf ferilinn sem handrukkari fyrir Jóa "Faraó" sem er búinn að vera stærsti eiturlyfjasali Íslands síðan á 8. áratugnum. Í félagi við hinn skuggalega Brúno, ákveður Tóti að stíga skrefið til fulls og taka yfir eiturlyfjamarkaðinn. Stebbi er skyndilega kominn í hringiðu atburða sem hann hefur enga stjórn á.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.7/10 með 1,345 atkvæði
Leikstýrð af:
Óskar Þór Axelsson
Leikarar:
Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Damon Younger
Flokkar:
Hasar, Glæpamynd, Spennutryllir
Lengd: 101 mín.
Leiguverð: 297 kr.
Útgáfuár: 2012
Tungumál: Íslenska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

791_poster_14050% afsláttur
The Last Boy Scout

Einkaspæjarinn Joe og fyrrverandi ruðningsleikmaðurinn Jimmy ákveða að taka saman höndum og reyna að leysa morðgátu sem tengist ruðningsliði og stjórnmálamanni.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Tilboðsverð: 175 kr.
1555_poster_14050% afsláttur
Swordfish

Maður sem vann leynilega gegn hryðjuverkamönnum ræður til sín heimsins besta tölvuþrjót (sem er að reyna að halda sér á beinu brautinni) til að aðstoða sig í að stela milljörðum dollara frá Bandarísku ríkisstjórninni.

Hasar, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 175 kr.
2070_poster_14050% afsláttur
Drive Angry

Eftir að hafa sloppið úr helvíti eltir Milton (Nicolas Cage) uppi mennina sem myrtu dóttir hans og rændu barnabarninu hans.

Hasar, Fantasía, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Tilboðsverð: 297 kr.
2321_poster_14050% afsláttur
Ninja Assassin

Ungur ninja stríðsmaður snýr baki við munaðarleysingjahælinu sem ól hann upp. Það leiðir til þess að annar ninja stríðsmaður úr sama klani verður óvinur hans og vill heyja stríð við hann.

Hasar, Glæpamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 175 kr.
96f6e9013a596c5735258deaa2c80bf188f4010450% afsláttur
RED 2

Í Red 2 safnar fyrrum leyniþjónustumaðurinn Frank Moses liði sínu aftur saman til að elta uppi týnt tæki sem tengist kjarnorkusprengju. Til að ná árangri þá þurfa þau að eiga við miskunnarlausa leigumorðingja og hryðjuverkamenn og valdasjúka embættismenn, sem allir vilja komast yfir vopnið ógurlega. Til að vinna verkefnið þarf hópurinn að fara til Parísar...

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Tilboðsverð: 195 kr.
94f54deb8f4935c17f7a98f79ac7a1e44adc392f50% afsláttur
Point Break

Luke Bracey leikur FBI-fulltrúann Johnny Utah sem reynir að kynnast hópi sem stundar áhættusamt jaðarsport, sem grunur leikur á um að hafi staðið á bak við röð óvenjulegra glæpa. Til þess að öðlast traust hópsins þarf hann að verða hluti af honum en um leið þarf hann að sanna að glæpamenn séu á ferðinni.

Hasar, Glæpamynd, Íþróttamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Tilboðsverð: 195 kr.