P2

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
253_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Myndin fjallar um konu í viðskiptabransanum sem er að vinna frameftir á aðfangadagskvöld. Það kvöld verður hún að skotmarki öryggisvarðar sem er geðveikur morðingi. Þar sem engin hjálp er nálægt verður konan að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi til þess að lifa af.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.9/10 með 9,918 atkvæði
Leikstýrð af:
Franck Khalfoun
Leikarar:
Wes Bentley, Rachel Nichols, Simon Reynolds
Flokkar:
Spennutryllir
Lengd: 93 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 2007
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

771_poster_14050% afsláttur
After Hours

Ósköp venjulegur strákur upplifir versta kvöld ævi sinnar þegar hann samþykkir að heimsækja stelpu í Soho sem hann kynntist á kaffistofu.

Grínmynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Tilboðsverð: 175 kr.
775_poster_14050% afsláttur
All the President's Men

Blaðamennirnir Woodward og Bernstein koma upp um Watergate hneykslið sem leiddi til þess að Richard Nixon sagði af sér sem forseti Bandaríkjanna.

Drama, Saga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.0
Tilboðsverð: 175 kr.
1551_poster_14050% afsláttur
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Tilboðsverð: 175 kr.
Bd115b9d8a121cfb588021d3ac3e2b31a266294850% afsláttur
Prisoners

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Tilboðsverð: 195 kr.
8429574c4ef3dcb678dc0ba029ebfcd20fd68c1950% afsláttur
Dark Places

Konan sem lifir af hrottalegt morð fjölskyldu sinnar þegar hún var barn að aldri, er neydd til þess af leynilegu samfélagi sem sérhæfir sig í að leysa fræg glæpamál, til að horfast í augu við atburðina á ný.

Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 195 kr.
94f54deb8f4935c17f7a98f79ac7a1e44adc392f50% afsláttur
Point Break

Luke Bracey leikur FBI-fulltrúann Johnny Utah sem reynir að kynnast hópi sem stundar áhættusamt jaðarsport, sem grunur leikur á um að hafi staðið á bak við röð óvenjulegra glæpa. Til þess að öðlast traust hópsins þarf hann að verða hluti af honum en um leið þarf hann að sanna að glæpamenn séu á ferðinni.

Hasar, Glæpamynd, Íþróttamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Tilboðsverð: 195 kr.