We're the Millers

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
Dbe09767e6ca5973dab8bfd3874cef359f7c1d96 Leiguverð: 595 kr.
Kaupverð: 1790 kr.

Um myndina

Til þess að flytja inn risastóra sendingu af marijúana til Bandaríkjanna frá Mexíkó þarf David, reyndur marijúanasali, að búa til gervifjölskyldu svo hann geti ferðast yfir landamærin án þess að vekja upp grunsemdir.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.2/10 með 62,552 atkvæði
Leikstýrð af:
Rawson Marshall Thurber
Leikarar:
Jason Sudeikis, Jennifer Aniston, Emma Roberts, Will Poulter, Ed Helms, Nick Offerman
Flokkar:
Grínmynd, Glæpamynd
Lengd: 113 mín.
Leiguverð: 595 kr.
Útgáfuár: 2013
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

783_poster_140
Analyze That

Mafíósinn Paul Vitti er látin laus gegn því að Dr. Ben Sobol taki hann í sína umsjón.

Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
1542_poster_140
Miss Congeniality

FBI lögreglukona þarf að þykjast vera þáttakandi í Miss United States fegurðarsamkeppninni til að stöðva hryðjuverkmenn sem hyggjast sprengja viðburðinn.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Leiguverð: 350 kr.
1547_poster_140
Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous

Mannræningjar ræna Cheryl Frasier og Stan Fields en lögreglukonan Gracie fer í dulargervi í Las Vegas til að hafa uppá þeim.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Leiguverð: 350 kr.
1551_poster_140
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 350 kr.
2304_poster_140
Horrible Bosses

Þrír vinir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra standa í vegi fyrir þeim í hamingju og í lífinu og ákveða þeir því að hjálpa hvor öðrum að myrða þá.

Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 595 kr.
4806b8966b267b5c75ea8daa26a7cd7e76c825ee
The Wolf of Wall Street

Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.

Ævisaga, Grínmynd, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Leiguverð: 390 kr.