Ófeigur gengur aftur

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
8a40e5e0935b8d81bab749f56c5f06141c28359b Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Ófeigur gengur aftur er gamansöm draugamynd sem gerist í miðborg Reykjavíkur.

Ófeigur, nýlátinn faðir Önnu Sólar, gengur aftur og fer að hlutast til um líf hennar og kærasta hennar, Inga Brjáns. Þau ætla að selja hús hins látna, en Ófeigur vill ekki að þau flytji. Afskiptasemi afturgöngunnar er slík að Ingi Brjánn ákveður að reyna að kveða drauginn niður með aðferðum sem hann finnur í gamalli galdrabók.

En fæst Anna Sól til að kveða niður eigin föður?

The Internet Movie Database (IMDb):
5.8/10 með 43 atkvæði
Leikstýrð af:
Ágúst Guðmundsson
Leikarar:
Gísli Örn Garðarsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Ágúst Guðmundsson
Flokkar:
Grínmynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 90 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2013
Tungumál: Íslenska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

28_poster_140
Nim's Island

Ung stelpa fer á einangraða eyju ásamt föður hennar sem er vísindamaður. Þar nær hún að eiga samskipti við rithöfund bókarinnar sem hún er að lesa, sem er gamall einsetumaður.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
1065_poster_140
Cats & Dogs: The Revenge of Kitty Galore

Hið áframhaldandi stríð á milli katta og hunda er sett á pásu þegar þau sameina krafta sína til að snúa á spæjarakött sem er með ill áform um að taka við völdum.

Hasar, Grínmynd, Fjölskyldumynd
IMDB einkunnagjöf: 3.4
Leiguverð: 595 kr.
1551_poster_140
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 350 kr.
2311_poster_140
Cats & Dogs

Kettir og hundar eiga í leynilegu stríði þar sem þau nýta nýjustu tækni til að reyna að ná yfirhendinni án þess að manneskjurnar taki eftir því að eitthvað sé í gangi.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Leiguverð: 350 kr.
2330_poster_140
The Ant Bully

Eftir að strákurinn Lucas Nickle fyllir maurabú af vatni með vatnsbyssunni sinni er hann lagður í álög sem minnka hann niður í maurastærð og er dæmdur til að vinna erfiðisvinnu í rústunum af búinu.

Teiknimynd, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 6.1
Leiguverð: 350 kr.
2852_poster_140
Lego: Justice League - Cosmic Clash

Batman og Flash fara aftur í tímann til að bjarga Superman, Wonder Woman og Green Lantern frá Brainiac.

Teiknimynd, Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 595 kr.