Ender's Game

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
196da03332c3a52adf9a722b3ad91c72f6a231ae Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Ender Wiggin er ungur drengur, gæddur óvenjulegum hæfileikum sem yfirmenn heraflans vilja að hann nýti til að hjálpa til í baráttunni við pöddurnar. 70 ár eru liðin frá síðasta stríði sem gerði næstum því út af við mannkynið og til að undirbúa bardagafólk sitt sem best undir þriðju innrásina hefur risastórri herþjálfunarstöð verið komið fyrir í geimnum þar sem tilvonandi foringjar eru æfðir undir átökin með því að etja kappi hver við annan. Einn þeirra er Ender sem þrátt fyrir ungan aldur og litla reynslu virðist gæddur óvenjumiklu og djúpu innsæi þegar geimbardagar eru annars vegar og grípur til ráða sem enginn annar hefði getað látið sér detta í hug að framkvæma. En hefur hann það sem til þarf þegar alvaran blasir við?

The Internet Movie Database (IMDb):
6.8/10 með 101,700 atkvæði
Leikstýrð af:
Gavin Hood
Leikarar:
Harrison Ford, Asa Butterfield, Hailee Steinfeld
Flokkar:
Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
Lengd: 114 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2013
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 7 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

1499_poster_140
Superman Returns

Eftir langa heimsókn til eyðilögðu plánetunnar Krypton snýr Súperman aftur til Jarðar og verður bjargvættur mannkynsins enn á ný, ásamt því að endurheimta ást Lois Lane.

Hasar, Fantasía, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 350 kr.
1607_poster_140
The Iron Giant

Ungur drengur vingast við saklaust vélmenni frá geimnum sem ríkisstjórnin vill eyðileggja.
ATH: Þessi mynd er með ensku tali.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Vísindaskáldsaga, Glæpamynd, Teiknimynd
IMDB einkunnagjöf: 7.9
Leiguverð: 350 kr.
2457_poster_140
Journey 2: The Mysterious Island

Sean Anderson fer ásamt eiginmanni móður sinnar í leiðangur til að hafa uppi á afa sínum sem er talinn hafa týnst á dularfullri eyju.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Fantasía, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 595 kr.
D26d2a9c3339efae4c857c504710bf885482ae2e
Justice League: Throne of Atlantis

Í kjölfar Justice League: War er heimurinn er í ró eða svo virðist vera. Þegar Atlantis ræðst á Metropolis fyrir dauða konungs þeirra. En drottningin hefur aðrar áætlanir.

Teiknimynd, Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 595 kr.
6ec66456531ec1ab134bb5515463ff86fbf7e7db
Jupiter Ascending

Jupiter Jones (Mila Kunis) grunaði alltaf að henni væri ætlað stórt hlutverk í lífinu, en það er ekki fyrr en hinn erfðabreytti Caine Wise (Channing Tatum) kemur til sögunnar að hún fær að vita hvert það er. Við kynnumst hér Jupiter Jones sem vinnur fyrir sér með hreingerningum og er frekar óánægð með hvernig líf hennar hefur þróast inn í hálfgerða blindg...

Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 595 kr.
41e189f76c10d8bdddd0df67a89640f19eb56392
Mad Max: Fury Road

Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu umhverfi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn, eftir að hann missti eiginkonu og barn eftir eyðilegginguna og ringulreiðina. ...

Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Leiguverð: 595 kr.