RED 2

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
96f6e9013a596c5735258deaa2c80bf188f40104 Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Í Red 2 safnar fyrrum leyniþjónustumaðurinn Frank Moses liði sínu aftur saman til að elta uppi týnt tæki sem tengist kjarnorkusprengju. Til að ná árangri þá þurfa þau að eiga við miskunnarlausa leigumorðingja og hryðjuverkamenn og valdasjúka embættismenn, sem allir vilja komast yfir vopnið ógurlega. Til að vinna verkefnið þarf hópurinn að fara til Parísar, Lundúna og Moskvu. Þau eru langtum verr búin til átaka en mótherjarnir, og eiga við ofurefli að etja, en með útsjónarsemi og gömlum töktum, ásamt því að hafa hvert annað, þá láta þau til skarar skríða, enda er heimurinn í hættu og þau þurfa að halda lífi.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.7/10 með 75,880 atkvæði
Leikstýrð af:
Dean Parisot
Leikarar:
Bruce Willis, Helen Mirren, John Malkovich
Flokkar:
Hasar, Grínmynd, Glæpamynd, Spennutryllir
Lengd: 116 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2013
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

791_poster_140
The Last Boy Scout

Einkaspæjarinn Joe og fyrrverandi ruðningsleikmaðurinn Jimmy ákveða að taka saman höndum og reyna að leysa morðgátu sem tengist ruðningsliði og stjórnmálamanni.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
1469_poster_140
Lethal Weapon 2

Riggs og Murtaugh eru hér á hælunum á Suður-Afrískum diplómötum sem nota friðhelgi sína til að stunda glæpsamleg athæfi.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Leiguverð: 350 kr.
1522_poster_140
Exit Wounds

Orin Boyd er hörð lögga sem starfar í miðbænum og uppgötvar vef af spilltum lögreglumönnum.

Hasar, Drama, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.3
Leiguverð: 350 kr.
1854_poster_140
Kiss Kiss Bang Bang

Morðráðgáta flækir saman verðandi leikkonu, samkynhneigðan leynilögreglumann og þjóf sem er að þykjast að vera leikari.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Leiguverð: 350 kr.
2471_poster_140
One for the Money

Stephanie Plum er snjöll, falleg og sjálfsörugg kona sem tekur nýja stefnu í lífinu... í ranga átt. Eftir skilnað og uppsögn finnur hún hvergi starf nema sem mannaveiðari fyrir sóðalegan frænda sem lánar mönnum fyrir tryggingalausn úr fangelsi. Eitt fyrsta verkefnið hennar er að elta uppi manninn sem hún var einu sinni bálskotin í.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd, Rómantík, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Leiguverð: 390 kr.
A4f36965a4f93d4e316d283e51781323e81c58c7
Now You See Me 2

Ár er nú liðið frá því að að töfrabragðahópnum The Four Horsemen tókst að blekkja bæði lögregluna og alla aðra og nú er komið að næsta verkefni hópsins. Það snýst um bíræfið rán á hátæknibúnaði fyrir auðjöfurinn og tæknisnillinginn Walter Mabry sem heldur því fram að tæknibúnaðinum hafi upphaflega verið stolið frá sér. En er það svo?

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 390 kr.