Veronica Mars

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
964ac3435e1fe7401b9c9c8887c9f2b9389322e3 Leiguverð: 595 kr.

Um myndina

Nokkrum árum eftir að hafa yfirgefið fortíð sína sem táningsspæjari fer Veronica Mars aftur í gamla heimabæinn sinn og hjálpar gömlum kærasta, Logan Echolls, sem er flæktur í morðgátu.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.5/10 með 15,130 atkvæði
Leikstýrð af:
Rob Thomas
Leikarar:
Kristen Bell, Jason Dohring, Enrico Colantoni
Flokkar:
Grínmynd, Glæpamynd, Drama
Lengd: 103 mín.
Leiguverð: 595 kr.
Útgáfuár: 2014
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

222_poster_140
The Matador

Launmorðingi á faraldsfæti og vonlaus viðskiptamaður hittast á hótelbar í Mexíkóborg og dragast þeir saman í ævintýri sem hvorugur þeirra hefði getað séð fyrir.

Drama, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
237_poster_140
Mini's First Time

Uppreisnargjörn stelpa ákveður að reyna sig í vændisheiminum en kemst að því að fósturfaðir hennar er tíður gestur þar.

Drama, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
1522_poster_140
Exit Wounds

Orin Boyd er hörð lögga sem starfar í miðbænum og uppgötvar vef af spilltum lögreglumönnum.

Hasar, Drama, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.3
Leiguverð: 350 kr.
2299_poster_140
The Glimmer Man

Tveir lögreglumenn neyðast til að vinna saman til að leysa röð af dularfullum morðmálum þar sem morðinginn kallast "The Family Man".

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.0
Leiguverð: 350 kr.
4806b8966b267b5c75ea8daa26a7cd7e76c825ee
The Wolf of Wall Street

Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.

Ævisaga, Grínmynd, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Leiguverð: 390 kr.
2644e8476683562371c1aa675e788c0d8ae790f6
Focus

Reyndur fjárhættuspilari og blekkingameistari ákveður að taka unga konu í læri og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni sínu. Will Smith leikur hér blekkingameistarann Nicky sem lifir góðu lífi á peningum þeirra sem honum hefur tekist að svindla á í gegnum árin. Dag einn hittir hann nýgræðinginn Jess Barrett þegar hún reynir með þokka sínum að ...

Grínmynd, Glæpamynd, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 595 kr.