Pompeii

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
967e7656730e5d9ea748df1c2623667e59a35490 Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Skylmingaþræll lendir í æsilegu kapphlaupi við tímann við að bjarga sjálfum sér og ástkonu sinni þegar eldfjallið Vesúvíus gýs og grefur borgina Pompeii í eldheita ösku. Kvikmyndin Pompeii er þrívíddar- og tæknibrelluveisla sem gerist árið 79 eftir Krist þegar eldfjallið Vesúvíus hreinlega sprakk í loft upp og gróf bæinn Pompeii í margra meta þykkt lag af ösku og gjalli á svo skammri stundu að þeir sem náðu ekki að forða sér í tíma hreinlega stiknuðu í sporunum eða þar sem þeir höfðu leitað skjóls. Þrællinn Milo hefur vegna atgervis síns og bardagahæfileika verið gerður að skylmingaþræl, gjörspilltri hástéttinni í Pompeii til skemmtunar á hringleikavelli bæjarins. Hann verður ástfanginn af hinni fögru Cassiu, en hún er dóttir vellauðugs kaupmanns sem hefur ákveðið að gefa hana spilltum, rómverskum þingmanni. Til þess mega hvorki Milo né Cassia hugsa, en það er lítið sem þau geta gert til að breyta ákvörðun föðurins. Allt breytist hins vegar vegar Vesúvíus byrjar að láta á sér kræla og gýs svo með eldspúandi sprengikrafti sem eirir engu. Milo þarf nú ekki bara að bjarga Cassiu frá því að lenda í klóm rómverska þingmannsins heldur ógnar hið ægilega eldgos lífi þeirra beggja, svo og öllum íbúum borgarinnar.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.7/10 með 38,973 atkvæði
Leikstýrð af:
Paul W.S. Anderson
Leikarar:
Kit Harington, Emily Browning, Kiefer Sutherland
Flokkar:
Hasar, Ævintýramynd, Drama, Saga, Rómantík
Lengd: 105 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2014
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

695_poster_140
The Last Samurai

Bandarískur hersérfræðingur byrjar að aðhyllast samúræjamenninguna sem hann var fenginn til að útrýma eftir að hann er handtekinn við það verkefni.

Hasar, Stríð, Drama, Ævintýramynd, Saga
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Leiguverð: 350 kr.
1217_poster_140
Ben-Hur

Þegar gyðingaprestur er svikinn og sendur aftur í þrælkun af Rómverskum vin, endurheimtir hann frelsi sitt og snýr aftur til að hefna sín.

Hasar, Drama, Rómantík, Ævintýramynd, Saga
IMDB einkunnagjöf: 8.2
Leiguverð: 350 kr.
1558_poster_140
Troy

Þessi mynd segir frá árás Grikkja á Tróju og sögunni bak við mennina sem áttu þátt í árásinni.

Hasar, Drama, Rómantík, Saga
IMDB einkunnagjöf: 7.0
Leiguverð: 350 kr.
2325_poster_140
Poseidon

Á gamlárskvöldi veltir skemmtiferðaskipið Poseidon eftir að hafa fengið risastóra öldu á sig. Þeir sem eftir lifa þurfa að berjast fyrir lífi sínu á meðan þau reyna að sleppa úr skipinu sem er að sökkva.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
2367_poster_140
Red Cliff

Goðsagnakenndi Hong Kong spennumyndaleikstjórinn John Woo og leikarinn Tony Leung leiða hér saman hesta sína í fyrsta sinn síðan þeir gerðu Hard Boiled árið 1992. Myndin Red Cliff er sögulegt drama sem fjallar um bardaga árið 208 sem markaði endalok Han-veldisins.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Saga, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Leiguverð: 390 kr.
E363b56904ba6b706053a708bfa9304edb66ee31
Tarzan

Tarzan og Jane Porter standa frammi fyrir her illa forstjóra orkufyrirtækisins Greystoke, maðurinn yfirtók rekstur fyrirtækisins frá foreldrum Tarzans eftir að foreldar hans dóu í flugslysi.

Teiknimynd, Hasar, Ævintýramynd, Drama, Fjölskyldumynd, Ráðgáta, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Leiguverð: 390 kr.