Sabotage

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
83d6480c3b74771b99c96597d5b84d8e65cad6ac Leiguverð: 390 kr.
Tilboðsverð: 195 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Schwarzenegger leikur foringja sérsveitar eiturlyfjadeildar lögreglunnar sem sinnir því hættulega verkefni að ráðast beint inn í greni glæpamannanna og uppræta þá og starfsemi þeirra í eitt skipti fyrir öll. Eftir eina slíka velheppnaða árás þar sem sveitin fann m.a. milljónir dollara fer glansinn hins vegar fljótt af þegar stór hluti peninganna hverfur og meðlimir sveitarinnar fá allir sem einn stöðu grunaðra þjófa hjá innra eftirlitinu. Ekki batnar ástandið þegar einhver, eða einhverjir, byrja að salla meðlimi sveitarinnar niður úr launsátri, einn af öðrum, og virðast hafa til þess upplýsingar sem enginn utan lögreglunnar ætti að hafa

The Internet Movie Database (IMDb):
5.9/10 með 10,130 atkvæði
Leikstýrð af:
David Ayer
Leikarar:
Arnold Schwarzenegger, Sam Worthington, Terrence Howard
Flokkar:
Hasar, Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
Lengd: 109 mín.
Leiguverð: 195 kr.
Útgáfuár: 2014
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

1381_poster_14050% afsláttur
Cradle 2 the Grave

Dóttir skartgripaþjófs er rænt þegar hann stelur safni af svörtum demöntum, sem eru ekki allir þar sem þeir eru séðir.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Tilboðsverð: 175 kr.
1842_poster_14050% afsláttur
Eraser

Maður sem starfar í vitnaleynd fer að gruna starfsfélaga sína um eitthvað gruggugt þegar þeir vinna við mál sem tengist hátæknivopnum.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Tilboðsverð: 175 kr.
2084_poster_14050% afsláttur
Bullitt

Lögreglumaður í San Francisco verður staðfastur í því að finna voldugasta glæpamann undirheimanna sem drap vitnið í dómsmálinu hans.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Tilboðsverð: 175 kr.
1bb1b4ab846724d231bc0e05338285e43e148a0350% afsláttur
Dead Man Down

Victor er morðingi sem starfar fyrir alræmdan glæpaforingja, Alphonse Hoyt, en á um leið harma að hefna fyrir dauða fjölskyldu sinnar. Í honum blundar sterk hefndarþrá sem hann ætlar sér að fá útrás fyrir þótt síðar verði. Dag einn hittir hann Beatrice, nágranna sinn, og í ljós kemur að hún hefur verið að fylgjast með honum og veit hvað hann gerir. Því ti...

Hasar, Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Tilboðsverð: 195 kr.
25327223f88872e904166189f6cf17760e1cde0f50% afsláttur
Hummingbird

Myndin gerist í undirheimum Lundúnaborgar og fjallar um Joseph "Joey" Jones, fyrrum sérsveitarmann sem reynir að komast hjá herrétti og endar sem heimilislaus á götum borgarinnar. Hann á að baki hroðalega reynslu frá dvöl sinni í Afganistan. Kvalinn á sálinni hefur hann hallað sér ótæpilega að áfengi og öðrum vímuefnum í myrkustu skúmaskotum Lundúna. Kvöl...

Hasar, Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Tilboðsverð: 195 kr.
05c8d0bc79585e1b0c8df080c3820b9bef6e2a2450% afsláttur
Need for Speed

Myndin segir frá vélvirkjanum Tobey Marshall sem er nýsloppinn úr fangelsi þar sem hann sat inni fyrir verknað sem hann er saklaus af. Allan tímann sem hann hefur setið inni hefur aðeins eitt komist að í huga hans og það er að ná fram hefndum á manninum sem ber ábyrgð á fangelsisvist hans. Einn liðurinn í þeirri áætlun er að taka þátt í kappakstri þvert y...

Hasar, Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Tilboðsverð: 195 kr.