A Most Wanted Man

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
425fd4d3aba1df62fdeb6df50badc6115a7ffe07 Leiguverð: 390 kr.
Tilboðsverð: 195 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Þegar hálf-tétsjénskur, hálf rússneskur, innflytjandi, sem er nær búið að pynta til dauða, birtist í íslamska samfélaginu í Hamborg í Þýskalandi, til að krefjast illa fengins auðs sem faðir hans sankaði að sér, þá fá þýska - og bandaríska leyniþjónustan sérstakan áhuga á málinu. Eftir því sem tíminn líður og áhættan eykst, þá keppast menn við að komast að því hver þessi maður er í raun og veru - er hann kúgað fórnarlamb, eða öfgamaður sem ætlar að fremja illvirki? Philip Seymour Hoffman leikur hér þýska leyniþjónustumanninn og gagnnjósnarann Gunther Bachmann sem rannsakar og reynir að koma upp um starfsemi hryðjuverkahópa í landinu. Þegar hann uppgötvar að téténskur flóttamaður að nafni Issa Karpov hefur komist ólöglega til Hamborgar uppgötvar hann um leið að faðir Issa var á sínum tíma grunaður um peningaþvætti í samstarfi við þýskan bankamann að nafni Tommy Brue og að hann hafi skilið eftir talsvert fé í landinu. Þessa vitneskju ákveður Gunther að nýta sér til að leggja gildru fyrir músliman dr. Abdullah sem Gunther telur að fjármagni hryðjuverkastarfsemi Al Qaeda. Sú áætlun á þó heldur betur eftir að fara úrskeiðis.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.0/10 með 32,880 atkvæði
Leikstýrð af:
Anton Corbijn
Leikarar:
Philip Seymour Hoffman, Rachel McAdams, Daniel Brühl
Flokkar:
Spennutryllir
Lengd: 122 mín.
Leiguverð: 195 kr.
Útgáfuár: 2014
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

771_poster_14050% afsláttur
After Hours

Ósköp venjulegur strákur upplifir versta kvöld ævi sinnar þegar hann samþykkir að heimsækja stelpu í Soho sem hann kynntist á kaffistofu.

Grínmynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Tilboðsverð: 175 kr.
775_poster_14050% afsláttur
All the President's Men

Blaðamennirnir Woodward og Bernstein koma upp um Watergate hneykslið sem leiddi til þess að Richard Nixon sagði af sér sem forseti Bandaríkjanna.

Drama, Saga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.0
Tilboðsverð: 175 kr.
1551_poster_14050% afsláttur
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Tilboðsverð: 175 kr.
Bd115b9d8a121cfb588021d3ac3e2b31a266294850% afsláttur
Prisoners

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Tilboðsverð: 195 kr.
8429574c4ef3dcb678dc0ba029ebfcd20fd68c1950% afsláttur
Dark Places

Konan sem lifir af hrottalegt morð fjölskyldu sinnar þegar hún var barn að aldri, er neydd til þess af leynilegu samfélagi sem sérhæfir sig í að leysa fræg glæpamál, til að horfast í augu við atburðina á ný.

Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 195 kr.
94f54deb8f4935c17f7a98f79ac7a1e44adc392f50% afsláttur
Point Break

Luke Bracey leikur FBI-fulltrúann Johnny Utah sem reynir að kynnast hópi sem stundar áhættusamt jaðarsport, sem grunur leikur á um að hafi staðið á bak við röð óvenjulegra glæpa. Til þess að öðlast traust hópsins þarf hann að verða hluti af honum en um leið þarf hann að sanna að glæpamenn séu á ferðinni.

Hasar, Glæpamynd, Íþróttamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Tilboðsverð: 195 kr.