Interstellar

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
50c8c1a0077423cbd9a3ea83cdc7d766b1eeb93f Leiguverð: 595 kr.

Um myndina

Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna. Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða „ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill aftur í tímann. Myndin gerist í náinni framtíð þegar gengið hefur verulega á lífsgæði mannkyns og vísindamenn hafa leitað logandi ljósi að lausnum. Nýuppgötvuð „ormahola“ í nánd við Jörðu hefur nú gefið mönnum von um að hægt sé að bjarga mannkyninu frá glötun og til að kanna möguleikana er ákveðið að senda hóp vísindamanna út í óvissuna.

The Internet Movie Database (IMDb):
8.9/10 með 392,469 atkvæði
Leikstýrð af:
Christopher Nolan
Leikarar:
Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain
Flokkar:
Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
Lengd: 169 mín.
Leiguverð: 595 kr.
Útgáfuár: 2014
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

1351_poster_140
Forever Young

Árið 1939 biður Daniel McCormick sem er flugmaður vin sinn um að fá að taka þátt í rannsókn sem snýst um að frysta fólk í ákveðinn tíma. Daniel biður um að vera frosinn í eitt ár svo að hann þurfi ekki að horfa upp á konuna sína vera í dái. Það næsta sem Daniel veit er að hann vaknar og árið er 1992.

Rómantík, Ævintýramynd, Grínmynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Leiguverð: 350 kr.
1607_poster_140
The Iron Giant

Ungur drengur vingast við saklaust vélmenni frá geimnum sem ríkisstjórnin vill eyðileggja.
ATH: Þessi mynd er með ensku tali.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Vísindaskáldsaga, Glæpamynd, Teiknimynd
IMDB einkunnagjöf: 7.9
Leiguverð: 350 kr.
196da03332c3a52adf9a722b3ad91c72f6a231ae
Ender's Game

Ender Wiggin er ungur drengur, gæddur óvenjulegum hæfileikum sem yfirmenn heraflans vilja að hann nýti til að hjálpa til í baráttunni við pöddurnar. 70 ár eru liðin frá síðasta stríði sem gerði næstum því út af við mannkynið og til að undirbúa bardagafólk sitt sem best undir þriðju innrásina hefur risastórri herþjálfunarstöð verið komið fyrir í geimnum þa...

Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Leiguverð: 390 kr.
54b05ce502854efa4b4ac39e8416cf88eb28abb0
Divergent

Myndin fjallar um Beatrice Prior, leikin af Shailene Woodley, unglingsstúlku sem býr í Chicago í framtíðinni eftir að hamfarir hafa orðið á Jörðinni og samfélaginu hefur verið skipt upp í fimm fylkingar sem segja til um hvernig lífi fólk lifir. Tris var alin upp af hinni óeigingjörnu Abnegation fylkingu, en þegar kemur að prófinu sem sker úr um hvaða fylk...

Ævintýramynd, Rómantík, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 390 kr.
9ea9d933002cdad0553f4f1446bbb013686dc198
The Host

Ósýnilegar geimverur hafa ráðist á Jörðina. Mennirnir verða hýslar fyrir þessar innrásarverur, sem taka yfir huga mannanna, en líkamarnir eru óbreyttir. Meirihluti mannkynns er nú undir yfirráðum geimveranna. Einn hýslanna er Melanie Stryder, en geimverusníkjudýrið í henni ( Wanda eins og hún er kölluð ) gerir öfugt við það sem því ber að gera, þ.e. að hj...

Ævintýramynd, Rómantík, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 390 kr.
D26d2a9c3339efae4c857c504710bf885482ae2e
Justice League: Throne of Atlantis

Í kjölfar Justice League: War er heimurinn er í ró eða svo virðist vera. Þegar Atlantis ræðst á Metropolis fyrir dauða konungs þeirra. En drottningin hefur aðrar áætlanir.

Teiknimynd, Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 595 kr.