The Alibi

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
273_poster_140 Leiguverð: Frítt
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Maður sem sér um þjónustu fyrir fólk sem heldur framhjá mökum sínum kemst í hann krappann með nýjum viðskiptavini. Til að reyna að laga stöðuna þarf hann að stóla á heillandi konu sem fær hjarta hans til að slá hraðar.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.5/10 með 2,830 atkvæði
Leikstýrð af:
Matt Checkowski, Kurt Mattila
Leikarar:
Jerry O'Connell, Steve Coogan, Rebecca Romijn, Selma Blair
Flokkar:
Drama, Rómantík, Grínmynd
Lengd: 86 mín.
Leiguverð: Frítt
Útgáfuár: 2006
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

795_poster_140
What a Girl Wants

Bandarísk táningsstelpa kemst að því að faðir hennar er ríkur breskur stjórnmálamaður sem er í framboði. Þótt hún sé mjög spennt fyrir því að finna hann gæti hún komið af stað hneykslismáli og eyðilagt fyrir honum framboðið.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 5.7
Leiguverð: 350 kr.
1536_poster_140
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
2328_poster_140
Something to Talk About

Grace kemst að því að eiginmaðurinn hennar er að halda framhjá henni með annarri konu. Hún flytur til systur sinnar til að hugsa um málin og fer að sjá að flest fólk er með aðra hlið en það sýnir í daglegu lífi.

Grínmynd, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 5.5
Leiguverð: 350 kr.
2357_poster_140
Crazy, Stupid, Love.

Líf manns á miðjum aldri breytist skyndilega þegar að eiginkona hans ákveður að fara fram á skilnað. Hann reynir að enduruppgötva sinn innri karlmann með aðstoð frá Jacob vin hans sem hann kynntist á barnum og ætlar að kenna honum að nálgast konur.

Grínmynd, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 595 kr.
2361_poster_140
Larry Crowne

Eftir að hafa misst starfið sitt ákveður Larry Crowne að enduruppgötva sjálfan sig með því að fara aftur og klára háskólann.

Grínmynd, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 390 kr.
3274298e958f6f225d4aa71f0fc1f1fe84a4c6d7
Don Jon

Við fyrstu sýn virðist Jon Martello vera með allt á hreinu. Hann hugsar afar vel um stæltan líkamann, leggur sig fram við að hafa allt eins og best verður á kosið í íbúðinni sinni, ekur um á draumakagganum, er sannarlega vinur vina sinna, heimsækir fjölskyldu sína reglulega og reynir að halda í heiðri þá kaþólsku siði sem hann var alinn upp við, í von um ...

Grínmynd, Drama, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Leiguverð: 390 kr.