Mad Max: Fury Road

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
41e189f76c10d8bdddd0df67a89640f19eb56392 Leiguverð: 595 kr.
Kaupverð: 1790 kr.

Um myndina

Saga sem gerist eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyðileggingu, og gerist á útjaðri jarðarinnar, í eyðilegu landslagi þar sem hið mannlega er ekki lengur mannlegt, og allir berjast fyrir lífi sínu. Í þessu umhverfi býr Max, bardagamaður sem er fámáll og fáskiptinn, eftir að hann missti eiginkonu og barn eftir eyðilegginguna og ringulreiðina. Þarna er einnig Furiosa, bardagakona sem trúir því að hún nái að lifa af ef hún kemst yfir eyðimörkina, aftur til heimalands síns.

The Internet Movie Database (IMDb):
8.4/10 með 266,545 atkvæði
Leikstýrð af:
George Miller
Leikarar:
Tom Hardy, Charlize Theron, Nicholas Hoult
Flokkar:
Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
Lengd: 120 mín.
Leiguverð: 595 kr.
Útgáfuár: 2015
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

1061_poster_140
Inception

Þessi mynd gerist í heimi þar sem hægt er að ferðast inn í huga fólks í gegnum drauma þeirra og stela upplýsingum. Hæfileikaríkum þjóf er gefið lokatækifæri á því að endurheimta líf sitt með því að framkvæma erfiðasta verkefni sem til er, Inception.

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 9.0
Leiguverð: 595 kr.
1561_poster_140
The Island

Maður leggur á flótta þegar hann uppgötvar að hann er í raun "varahlutamanneskja" og er geymdur til vara ef eigandi hans þarf á líffærum að halda.

Hasar, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
2302_poster_140
Green Lantern

Flugmaður sem flýgur tilraunaþotum fær óvænt í hendurnar grænan hring sem felur honum gríðarlega ofurkrafta. Hann fær einnig inngöngu í alheimssérsveit sem hefur það hlutverk að halda uppi friði í heimnum.

Hasar, Ævintýramynd, Fantasía, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Leiguverð: 595 kr.
2325_poster_140
Poseidon

Á gamlárskvöldi veltir skemmtiferðaskipið Poseidon eftir að hafa fengið risastóra öldu á sig. Þeir sem eftir lifa þurfa að berjast fyrir lífi sínu á meðan þau reyna að sleppa úr skipinu sem er að sökkva.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
196da03332c3a52adf9a722b3ad91c72f6a231ae
Ender's Game

Ender Wiggin er ungur drengur, gæddur óvenjulegum hæfileikum sem yfirmenn heraflans vilja að hann nýti til að hjálpa til í baráttunni við pöddurnar. 70 ár eru liðin frá síðasta stríði sem gerði næstum því út af við mannkynið og til að undirbúa bardagafólk sitt sem best undir þriðju innrásina hefur risastórri herþjálfunarstöð verið komið fyrir í geimnum þa...

Hasar, Ævintýramynd, Vísindaskáldsaga
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Leiguverð: 390 kr.
A4f36965a4f93d4e316d283e51781323e81c58c7
Now You See Me 2

Ár er nú liðið frá því að að töfrabragðahópnum The Four Horsemen tókst að blekkja bæði lögregluna og alla aðra og nú er komið að næsta verkefni hópsins. Það snýst um bíræfið rán á hátæknibúnaði fyrir auðjöfurinn og tæknisnillinginn Walter Mabry sem heldur því fram að tæknibúnaðinum hafi upphaflega verið stolið frá sér. En er það svo?

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 390 kr.