Burying the Ex

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
2fd691067052640cf9d0dbc3cdb5293aa1b7d23e Leiguverð: 390 kr.
Tilboðsverð: 195 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Allt gengur vel í fyrstu. Yelchin kynnist Ashley Greene og þau hittast á nokkrum stefnumótum. Þau byrja svo að búa saman og þá kemst hann að því að þau passa alls ekki nógu vel saman eftir allt saman. Kynlífið er hinsvegar mjög gott, og því togast þetta dálítið á í kollinum á Yelchin.

Það virðist því vera lán í óláni þegar Greene verður fyrir strætó og deyr, en þegar hún lifnar aftur við og rís úr gröfinni fer að versna í málunum á ný.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.3/10 með 3,420 atkvæði
Leikstýrð af:
Joe Dante
Leikarar:
Anton Yelchin, Ashley Greene, Alexandra Daddario
Flokkar:
Grínmynd, Hryllingur
Lengd: 89 mín.
Leiguverð: 195 kr.
Útgáfuár: 2015
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

276_poster_14050% afsláttur
Undead

Rólegt fiskiþorp í Ástralíu verður fyrir loftsteinum sem breyta íbúum bæjarins í hina ódauðlegu. Þeir sem ekki urðu fyrir loftsteinunum verða því að finna leið til að komast framhjá þeim ódauðlegu og út úr þorpinu.

Hasar, Grínmynd, Vísindaskáldsaga, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Tilboðsverð: 175 kr.
1437_poster_14050% afsláttur
Stan Helsing

Það er hrekkjavökukvöld og Stan Helsing, slæpingi og starfsmaður á myndbandaleigu, fer í merkilegt ferðalag ásamt brjálæðislega sexí fyrrverandi kærustu, besta vini sínum og strippara/nuddara. Þau lenda óvart í bæjarhluta þar sem klikkuðustu morðingjar kvikmyndasögunnar leika lausum hala.

Grínmynd, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 3.6
Tilboðsverð: 175 kr.
1536_poster_14050% afsláttur
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 175 kr.
2143_poster_14050% afsláttur
Eight Legged Freaks

Köngulær komast óvart í snertingu við eiturefni sem veldur því að þær verða risavaxnar og fara að ráðast á fólk.

Hasar, Grínmynd, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Tilboðsverð: 175 kr.
2304_poster_14050% afsláttur
Horrible Bosses

Þrír vinir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra standa í vegi fyrir þeim í hamingju og í lífinu og ákveða þeir því að hjálpa hvor öðrum að myrða þá.

Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Tilboðsverð: 297 kr.
64066d6ffab47dffbb18d9685e26bc208e9a6ead50% afsláttur
Warm Bodies

Það er Nicholas Hoult sem fer með hlutverk uppvakningsins sem kallaður er R vegna þess að hann hét R-eitthvað í lifanda lífi. R man ekki hvað gerðist eiginlega sem leiddi hann í þetta leiðindaástand sem líf uppvakninga er og stundum vildi hann óska þess að hann væri bara dauður, þ.e. ef hann væri ekki dauður nú þegar. Dag einn þegar R er í fæðuleit lítur ...

Grínmynd, Hryllingur, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 7.0
Tilboðsverð: 195 kr.