Everly

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
59e2512a4233528eb00b90be2b3bb8681385931c Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Mansalsfórnarlambið Everly var fyrir fjórum árum þvinguð til að stunda vændi fyrir glæpaforingjann Taiko eða deyja ella ásamt ungri dóttur sinni og móður. Þeim til verndar neyddist Everly til að láta að vilja Taikos en ákvað um leið að vinna að því að uppræta hann og glæpagengi hans. Þegar myndin hefst hefur Taiko komist að því að Everly hefur unnið með lögreglunni að því að afla sannana gegn honum. Hann hefur því ákveðið að ganga nú frá henni fyrir fullt og allt, en samt ekki fyrr en hann hefur skemmt sér við að sjá hana verjast þeim kostulega her morðingja sem vinna eiga verkið.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.0/10 með 10,099 atkvæði
Leikstýrð af:
Joe Lynch
Leikarar:
Salma Hayek, Hiroyuki Watanabe, Laura Cepeda
Flokkar:
Hasar, Spennutryllir
Lengd: 92 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2015
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

791_poster_140
The Last Boy Scout

Einkaspæjarinn Joe og fyrrverandi ruðningsleikmaðurinn Jimmy ákveða að taka saman höndum og reyna að leysa morðgátu sem tengist ruðningsliði og stjórnmálamanni.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
1555_poster_140
Swordfish

Maður sem vann leynilega gegn hryðjuverkamönnum ræður til sín heimsins besta tölvuþrjót (sem er að reyna að halda sér á beinu brautinni) til að aðstoða sig í að stela milljörðum dollara frá Bandarísku ríkisstjórninni.

Hasar, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
2070_poster_140
Drive Angry

Eftir að hafa sloppið úr helvíti eltir Milton (Nicolas Cage) uppi mennina sem myrtu dóttir hans og rændu barnabarninu hans.

Hasar, Fantasía, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 595 kr.
2321_poster_140
Ninja Assassin

Ungur ninja stríðsmaður snýr baki við munaðarleysingjahælinu sem ól hann upp. Það leiðir til þess að annar ninja stríðsmaður úr sama klani verður óvinur hans og vill heyja stríð við hann.

Hasar, Glæpamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
2325_poster_140
Poseidon

Á gamlárskvöldi veltir skemmtiferðaskipið Poseidon eftir að hafa fengið risastóra öldu á sig. Þeir sem eftir lifa þurfa að berjast fyrir lífi sínu á meðan þau reyna að sleppa úr skipinu sem er að sökkva.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 350 kr.
94f54deb8f4935c17f7a98f79ac7a1e44adc392f
Point Break

Luke Bracey leikur FBI-fulltrúann Johnny Utah sem reynir að kynnast hópi sem stundar áhættusamt jaðarsport, sem grunur leikur á um að hafi staðið á bak við röð óvenjulegra glæpa. Til þess að öðlast traust hópsins þarf hann að verða hluti af honum en um leið þarf hann að sanna að glæpamenn séu á ferðinni.

Hasar, Glæpamynd, Íþróttamynd, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Leiguverð: 390 kr.