Dark Places

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
8429574c4ef3dcb678dc0ba029ebfcd20fd68c19 Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Konan sem lifir af hrottalegt morð fjölskyldu sinnar þegar hún var barn að aldri, er neydd til þess af leynilegu samfélagi sem sérhæfir sig í að leysa fræg glæpamál, til að horfast í augu við atburðina á ný.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.3/10 með 21,176 atkvæði
Leikstýrð af:
Gilles Paquet-Brenner
Leikarar:
Charlize Theron, Nicholas Hoult, Christina Hendricks
Flokkar:
Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
Lengd: 113 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2015
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

278_poster_140
Where the Truth Lies

K. O'Connor er ung blaðakona sem reynir eins og hún getur að komast að sannleikanum á bakvið gamalt mál sem hafði mikil áhrif á líf og starfsferil Vince Collins og Lanny Morris.

Drama, Spennutryllir, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.6
Leiguverð: 350 kr.
570_poster_140
The Book of Eli

Eftir að heimurinn leggst í eyði þarf einn maður að berjast í gegnum Bandaríkinn til þess að verja bók sem inniheldur leyndarmálin sem bjarga geta mannkyninu.

Hasar, Drama, Ævintýramynd, Spennutryllir, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
1842_poster_140
Eraser

Maður sem starfar í vitnaleynd fer að gruna starfsfélaga sína um eitthvað gruggugt þegar þeir vinna við mál sem tengist hátæknivopnum.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2084_poster_140
Bullitt

Lögreglumaður í San Francisco verður staðfastur í því að finna voldugasta glæpamann undirheimanna sem drap vitnið í dómsmálinu hans.

Hasar, Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Leiguverð: 350 kr.
2335_poster_140
Extreme Measures

Spennumynd um lækni sem vinnur á spítala í New York og fer að spyrjast fyrir lík sem hvarf af spítalanum. Honum grunar að ekki sé allt með felldu og stafar hætta af fólki sem vill ekki að leyndarmál spítalans spyrjist út.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
C244c38d2f7dde9e8df90009f3636a52404f1f5f
Oldboy

Auglýsingamanni er haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum er sleppt úr prísundinni þá fer hann af stað í mikla hefndarför til að reyna að finna þann sem skipulagði þessa furðulegu en skelfilegu refsingu. Hann kemst fljótt að því að hann er ennþá fastur í vef svika og áþjánar.

Hasar, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Leiguverð: 390 kr.