Hit and Run

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
Cb69a085031e0b858b82754cabbf0c3e8b936828 Leiguverð: 390 kr.
Tilboðsverð: 195 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Charlie Bronson er viðkunnanlegur náungi með þann fortíðarvanda á bakinu að hafa tekið þátt í bankaráni ásamt nokkrum félögum sínum. Charlie var ökumaðurinn og svo virðist sem félagar hans kenni honum um að þeir voru teknir. Charlie er nú á skilorði undir eftirliti lögreglumanns sem Tom Arnold leikur. Sá vill endilega fylgjast náið með sínum manni því hann grunar að Charlie viti hvar hluti af ránsfengnum, sem kom aldrei í leitirnar, er niðurkominn. Charlie er hins vegar kominn með kærustu sem á hug hans allan og hann vill allt fyrir gera. Þegar hún segir honum að hún þurfi að mæta á mikilvægan fund í Los Angeles ákveður Charlie að aka henni þangað, jafnvel þótt það kosti brot á skilorðinu. Hann leggur því af stað með lögguna á eftir sér og ekki batnar staðan þegar fyrrverandi félagar hans og glæpanautar bætast í hópinn.

The Internet Movie Database (IMDb):
6.1/10 með 28,756 atkvæði
Leikstýrð af:
David Palmer, Dax Shepard
Leikarar:
Dax Shepard, Kristen Bell, Bradley Cooper
Flokkar:
Hasar, Grínmynd, Rómantík
Lengd: 100 mín.
Leiguverð: 195 kr.
Útgáfuár: 2012
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

1536_poster_14050% afsláttur
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Tilboðsverð: 175 kr.
1542_poster_14050% afsláttur
Miss Congeniality

FBI lögreglukona þarf að þykjast vera þáttakandi í Miss United States fegurðarsamkeppninni til að stöðva hryðjuverkmenn sem hyggjast sprengja viðburðinn.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Tilboðsverð: 175 kr.
1547_poster_14050% afsláttur
Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous

Mannræningjar ræna Cheryl Frasier og Stan Fields en lögreglukonan Gracie fer í dulargervi í Las Vegas til að hafa uppá þeim.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Tilboðsverð: 175 kr.
2311_poster_14050% afsláttur
Cats & Dogs

Kettir og hundar eiga í leynilegu stríði þar sem þau nýta nýjustu tækni til að reyna að ná yfirhendinni án þess að manneskjurnar taki eftir því að eitthvað sé í gangi.

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Tilboðsverð: 175 kr.
2319_poster_14050% afsláttur
Singin' in the Rain

Kvikmyndaframleiðendur þurfa að takast á við erfiða breytinguna frá hljóðlausum kvikmyndum til kvikmynda með hljóði.

Grínmynd, Söngleikur, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Tilboðsverð: 175 kr.
2471_poster_14050% afsláttur
One for the Money

Stephanie Plum er snjöll, falleg og sjálfsörugg kona sem tekur nýja stefnu í lífinu... í ranga átt. Eftir skilnað og uppsögn finnur hún hvergi starf nema sem mannaveiðari fyrir sóðalegan frænda sem lánar mönnum fyrir tryggingalausn úr fangelsi. Eitt fyrsta verkefnið hennar er að elta uppi manninn sem hún var einu sinni bálskotin í.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd, Rómantík, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Tilboðsverð: 195 kr.