Pelé: Birth of a Legend

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
D284f7ef5f1f4c89ded12a53ce3fb9a7207553aa Leiguverð: 390 kr.
Kaupverð: 1790 kr.

Um myndina

Knattspyrnumaðurinn Pelé fæddist árið 1940 og vakti athygli aðeins þrettán ára að aldri fyrir einstaka knattspyrnuhæfileika. Sextán ára gamall varð hann liðsmaður knattspyrnufélagsins Santos og á næstu árum skapaði hann sér ódauðlegt nafn sem einn besti knattspyrnumaður allra tíma. Í myndinni Pelé: Birth of a Legend, er farið yfir lífshlaup þessa mikla knattspyrnumanns með sérstakri áherslu á bakgrunn hans og æsku sem einkenndist af fátækt en afar sterku sambandi við fjölskylduna.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.3/10 með 5,466 atkvæði
Leikstýrð af:
Jeff Zimbalist, Michael Zimbalist
Leikarar:
Vincent D'Onofrio, Rodrigo Santoro, Diego Boneta
Flokkar:
Ævisaga, Drama, Íþróttamynd
Lengd: 107 mín.
Leiguverð: 390 kr.
Útgáfuár: 2016
Tungumál: Enska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

657_poster_140
The Blind Side

Þessi óskarsverðlaunamynd segir af Michael Oher sem er heimilislaus og hefur orðið fyrir miklum áföllum í lífi sínu. Hann fær hinsvegar hjálp frá góðri konu og fjölskyldu hennar til að komast í NFL deildina.

Ævisaga, Drama, Íþróttamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.7
Leiguverð: 595 kr.
1539_poster_140
Lucky You

Pókerspilari reynir að vinna mót í Vegas en þarf að kljást við erfið persónuleg vandamál á meðan.

Drama, Rómantík, Íþróttamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2541_poster_140
42

Ævisaga Jackie Robinson og hvernig hann gekkst til liðs við Brooklyn Dodgers undir leiðsögn Branch Rickey, stjórnanda liðsins.

Ævisaga, Drama, Íþróttamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 595 kr.
4806b8966b267b5c75ea8daa26a7cd7e76c825ee
The Wolf of Wall Street

Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.

Ævisaga, Grínmynd, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Leiguverð: 390 kr.
E23c3432c032b7bbbe95d4dbfd2e4f6f89d43848
Rush

Sönn saga breska ökuþórsins James Hunt sem varð heimsmeistari í Formúlu 1 árið 1976 og átti þar m.a. kappi við ríkjandi heimsmeistara, Niki Lauda. Myndin gerist í glansheimi Formúlu 1 kappakstursins á áttunda áratug síðustu aldar.

Hasar, Ævisaga, Drama, Íþróttamynd
IMDB einkunnagjöf: 8.3
Leiguverð: 390 kr.
8ec06f3567207ecae740178778d0ab88a9b8f368
Life

Myndin fjallar um söguna á bakvið það þegar Dennis Stock var ráðinn til að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean fyrir LIFE tímaritið árið 1955, og gefur góða innsýn í eina af helstu táknmyndum Hollywood, og í líf hæfileikaríks ungs manns sem átti í innri baráttu.

Ævisaga, Drama
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 390 kr.