Sisters

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
408_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Fréttamaður verður vitni að morði og flækist í mikil vandræði sem snúast að síamstvíburum sem voru aðskildir við fæðingu og lfiir annar þeirra undir mjög vökulu auga sálfræðings.

The Internet Movie Database (IMDb):
4.1/10 með 548 atkvæði
Leikstýrð af:
Douglas Buck
Leikarar:
Chloë Sevigny, Stephen Rea, Lou Doillon
Flokkar:
Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta, Hryllingur
Lengd: 88 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 2006
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

286_poster_14050% afsláttur
Basic Instinct 2

Skáldsagnahöfundurinn Catherine Tramell kemst aftur í kast við lögin og ákveður lögreglan að fá sálfræðing til að meta hana. Eins og í fyrri myndinni tekst Tramell þó að tæla sálfræðinginn.

Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 3.9
Tilboðsverð: 175 kr.
791_poster_14050% afsláttur
The Last Boy Scout

Einkaspæjarinn Joe og fyrrverandi ruðningsleikmaðurinn Jimmy ákveða að taka saman höndum og reyna að leysa morðgátu sem tengist ruðningsliði og stjórnmálamanni.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Tilboðsverð: 175 kr.
1551_poster_14050% afsláttur
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Tilboðsverð: 175 kr.
2072_poster_14050% afsláttur
Red Riding Hood

Á miðöldum er lítið þorp ásótt af varúlfi og ung stelpa fellur fyrir smið sem er munaðarleysingi, þrátt fyrir andmæli fjölskyldu hennar.

Fantasía, Spennutryllir, Ráðgáta, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.1
Tilboðsverð: 297 kr.
2335_poster_14050% afsláttur
Extreme Measures

Spennumynd um lækni sem vinnur á spítala í New York og fer að spyrjast fyrir lík sem hvarf af spítalanum. Honum grunar að ekki sé allt með felldu og stafar hætta af fólki sem vill ekki að leyndarmál spítalans spyrjist út.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Tilboðsverð: 175 kr.
A50858f2827f34e90386010352b64aab8896bd7750% afsláttur
Now You See Me

Hópur eitursnjallra töframanna fremur magnað bankarán í miðri sýningu og dreifir ránsfengnum til áhorfenda. Hvernig var þetta gert? Þau Michael, Jack, Merritt og Henley eru töframenn sem hafa myndað töfragengið The Four Horsemen og sett á svið magnaða sýningu í Vegas sem fær áhorfendur til að standa á öndinni. Í lok atriðisins tilkynna þau agndofa áhorfen...

Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Tilboðsverð: 195 kr.