Fly Me to the Moon
Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.
Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.
Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.

Kaupverð: 890 kr.
Um myndina
Þrjár ungar húsflugur stelast um borð Apollo 11 á leið til tunglsins.
Mælum einnig með...


Valiant
Myndin gerist árið 1944. Valiant er dúfa sem langar að verða hetja einn daginn. Þegar hann heyrir að það sé verið að velja í dúfna-her ákveður hann að skrá sig. Á leiðinni í stríðið hittir hann aðra dúfu sem heitir Bugsy og hjálpar honum að komast í herinn.

The Polar Express
Á aðfangadagskvöld stígur ungur strákur um borð í töfralest sem er á leiðinni til Norðurpólsins, heimili jólasveinsins.

Space Jam
Michael Jordan samþykkir að hjálpa Looney Toons að spila körfuboltaleik á móti fjandsamlegum geimverum sem vilja taka völdin.

Cats & Dogs
Kettir og hundar eiga í leynilegu stríði þar sem þau nýta nýjustu tækni til að reyna að ná yfirhendinni án þess að manneskjurnar taki eftir því að eitthvað sé í gangi.

Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið
Sveppi og Villi eru að fara í sumarfrí á gamalt sveitahótel þar sem pabbi Sveppa hyggst spreyta sig á að skrifa skáldsögu. Fyrir tilviljun slæst Gói í hópinn og taka vinirnir eftir að ekki er allt með felldu á hótelinu. Duld álög, draugur, gamall karl með skegg og pirruð ráðskona verða á vegi þeirra.

The Ant Bully
Eftir að strákurinn Lucas Nickle fyllir maurabú af vatni með vatnsbyssunni sinni er hann lagður í álög sem minnka hann niður í maurastærð og er dæmdur til að vinna erfiðisvinnu í rústunum af búinu.