Whisper

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
468_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Undarlegir hlutir gerast fyrir mannræningja sem eru með lítinn dreng í haldi í afskekktum kofa.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.8/10 með 3,576 atkvæði
Leikstýrð af:
Stewart Hendler
Leikarar:
Blake Woodruff, Michael Rooker, Josh Holloway
Flokkar:
Drama, Spennutryllir, Glæpamynd, Hryllingur
Lengd: 90 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2007
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

26_poster_140
The Bank Job

Hér segir frá hópi af smákrimmum sem fengnir eru til að fremja eitt stærsta bankarán í sögu Bretlands, en höfuðpaurinn sem er á bakvið planið hefur annað í huga fyrir framhaldið.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 350 kr.
272_poster_140
Solstice

Ung stelpa segir frá ógeðfelldu leyndarmáli um tvíburasystur hennar sem hafði framið sjálfsmorð nokkrum mánuðum áður.

Drama, Spennutryllir, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 5.3
Leiguverð: 350 kr.
1818_poster_140
The Rite

Bandarískur maður sem er að læra til prests ferðast til Ítalíu til að læra um særingar.

Drama, Spennutryllir, Hryllingur
IMDB einkunnagjöf: 6.0
Leiguverð: 595 kr.
2335_poster_140
Extreme Measures

Spennumynd um lækni sem vinnur á spítala í New York og fer að spyrjast fyrir lík sem hvarf af spítalanum. Honum grunar að ekki sé allt með felldu og stafar hætta af fólki sem vill ekki að leyndarmál spítalans spyrjist út.

Glæpamynd, Drama, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2475_poster_140
Mother's Day

Þrír bræður, blóðþyrstir sadistar og glæpamenn, eru á flótta eftir misheppnað bankarán og ákveða að fela sig á æskuheimilinu. En þar hefur ýmislegt breyst. Móðir þeirra hefur verið borin út og í húsinu koma þeir að nýjum eigengum ásamt vinum þeirra í afmælisveislu. Bræðurnir taka nýju eigendurna og vini þeirra í gíslingu og neyða þau til að þola sannkalla...

Glæpamynd, Drama, Hryllingur, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Leiguverð: 390 kr.
Bd115b9d8a121cfb588021d3ac3e2b31a2662948
Prisoners

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Leiguverð: 390 kr.