The Assassination of Richard Nixon

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
472_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 890 kr.

Um myndina

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum. Morðtilraun er gerð árið 1974 sem snýst í kringum viðskiptamann sem ætlar alla leið til að ná ameríska draumnum.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.1/10 með 14,025 atkvæði
Leikstýrð af:
Niels Mueller
Leikarar:
Don Cheadle, Sean Penn, Naomi Watts
Flokkar:
Ævisaga, Drama, Saga, Spennutryllir, Glæpamynd
Lengd: 91 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 2004
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

170_poster_14050% afsláttur
Der Baader Meinhof Komplex

Sýn er gefin inn í þýska hryðjuverkahópinn "The Red Army Faction" (RAF). Þeir skipuleggja rán, mannrán, búa til sprengjur og fremja morð á 7. og 8. áratug síðustu aldar.

Hasar, Ævisaga, Drama, Saga, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Tilboðsverð: 175 kr.
767_poster_14050% afsláttur
Zodiac

Teiknimyndahöfundur í San Francisco fær Zodiac raðmorðingjann á heilann og reynir allt sem hann getur til að finna hann.

Drama, Saga, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Tilboðsverð: 175 kr.
853_poster_14050% afsláttur
Bonnie and Clyde

Rómantísk endursögn af ferli parsins Bonnie og Clyde og gengis þeirra sem var alræmt fyrir að ræna banka.

Ævisaga, Drama, Rómantík, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 8.0
Tilboðsverð: 175 kr.
1447_poster_14050% afsláttur
The Assassination of Jesse James by the Coward Robert Ford

Robert Ford, sem hefur dýrkað Jesse James síðan í barnæsku, reynir að ganga til liðs við gengið hans en líkar sífellt minna við Jesse eftir því sem tímanum líður.

Ævisaga, Drama, Saga, Glæpamynd, Vestri
IMDB einkunnagjöf: 7.7
Tilboðsverð: 175 kr.
2451_poster_14050% afsláttur
J. Edgar

J. Edgar Hoover fer hér í gegnum líf sitt seinustu 50 árin þar sem hann starfar sem forstjóri FBI í Bandaríkjunum.

Ævisaga, Glæpamynd, Drama, Saga
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Tilboðsverð: 297 kr.
4806b8966b267b5c75ea8daa26a7cd7e76c825ee50% afsláttur
The Wolf of Wall Street

Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.

Ævisaga, Grínmynd, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Tilboðsverð: 195 kr.