Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

1547_poster_14050% afsláttur
Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous

Mannræningjar ræna Cheryl Frasier og Stan Fields en lögreglukonan Gracie fer í dulargervi í Las Vegas til að hafa uppá þeim.

Hasar, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Tilboðsverð: 175 kr.
6012d6bf685cd36d35ca6aad613e853071fad85a50% afsláttur
Gravity

Tveir geimfarar verða að vinna saman til þess að lifa af slys sem skilur þá eftir eina og fljótandi um í geimnum.

Drama, Vísindaskáldsaga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.2
Tilboðsverð: 297 kr.
1628_poster_14050% afsláttur
The Brave One

Kona reynir að ná sér eftir hrottalega áras með því að hefna sín á árásarmönnunum.

Drama, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 6.8
Tilboðsverð: 175 kr.
1528_poster_14050% afsláttur
Life as We Know It

Tveir einhleypir einstaklingar þurfa að koma í stað móður og föður stelpu sem missir foreldra sína í slysi.

Drama, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.2
Tilboðsverð: 297 kr.
A7bdf891e6ecc14fb973e4fb2276f7e59524f74c50% afsláttur
Make Your Move

Donny er sjálfsöruggur strákur frá New York sem finnst gaman að dansa. Hann fer til New Orleans og tekur óafvitandi þátt í glæpsamlegu athæfi. Hann er handtekinnn og settur í fangelsi. Hann sleppur út á skilorði og vinnur fyrir sér með því að dansa úti á götu. En skilorðseftirlitsmaðurinn hans segir honum að hætta af því að hann má ekki vera á þeim stað þ...

Söngleikur
IMDB einkunnagjöf: 5.6
Tilboðsverð: 195 kr.
231_poster_14050% afsláttur
Fame

Endurgerð af söngvamyndinni Fame sem kom út árið 1980. Myndin fjallar um nemendur í listaskóla í New York.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Söngleikur
IMDB einkunnagjöf: 4.5
Tilboðsverð: 175 kr.