Þessi mynd er því miður ekki lengur til leigu

Sumar nýjar myndir sem við fáum megum við, því miður, einungis leigja í nokkra mánuði en þurfum svo að taka þær út. Örvæntið ekki, því þær munu þó birtast aftur á Filma.is að nokkrum mánuðum liðnum.

Á meðan skaltu endilega kíkja á hinar myndirnar sem við bjóðum uppá!

Til dæmis þessar...

2312_poster_140
Risky Business

Unglingur ákveður að reyna að skemmta sér á meðan að foreldrar hans skreppa í ferðalag. Skemmtunin er hinsvegar fljót að fara úr böndunum.

Grínmynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
Bd115b9d8a121cfb588021d3ac3e2b31a2662948
Prisoners

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Leiguverð: 390 kr.
237_poster_140
Mini's First Time

Uppreisnargjörn stelpa ákveður að reyna sig í vændisheiminum en kemst að því að fósturfaðir hennar er tíður gestur þar.

Drama, Grínmynd, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
791_poster_140
The Last Boy Scout

Einkaspæjarinn Joe og fyrrverandi ruðningsleikmaðurinn Jimmy ákveða að taka saman höndum og reyna að leysa morðgátu sem tengist ruðningsliði og stjórnmálamanni.

Hasar, Grínmynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Leiguverð: 350 kr.
265a4c0ba22a101d92117828628f171349249620
Love & Mercy

Mynd um líf tónlistarmannsins og lagahöfundarins Brian Wilson úr bandarísku hljómsveitinni Beach Boys, allt frá því hann sló í gegn og þangað til hann fékk taugaáfall og hitti hinn umdeilda sálfræðing Dr. Eugene Landy. Brian Wilson leiddi hljómsveitina Beach Boys, eina vinsælustu hljómsveit sjöunda áratugar síðustu aldar, og samdi mörg af þeirra frægustu ...

Ævisaga, Drama, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.5
Leiguverð: 390 kr.
2417_poster_140
Yes Man

Carl ákveður að reyna að öðlast aðeins meiri hamingju í lífinu með því að segja "já" við öllu í heilt ár. Það mun leiða hann áfram í fleiri villt ævintýri en hann gat grunað.

Grínmynd, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.