Veggfóður

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
635_poster_140 Leiguverð: 350 kr.

Um myndina

Kvikmyndin Veggfóður fjallar um viðburðarríka daga og nætur í lífi tveggja vina, Lass og Sveppa. Báðir eru þeir að gera hosur sínar grænar fyrir sömu stúlkunni. Sveppi gerir þá veðmál við Lass um hvor þeirra verður fyrstur til að sofa hjá henni.

The Internet Movie Database (IMDb):
5.7/10 með 103 atkvæði
Leikstýrð af:
Júlíus Kemp
Leikarar:
Steinn Ármann Magnússon, Baltasar Kormákur, Ingibjörg Stefánsdóttir, Ari Matthíasson
Flokkar:
Drama, Rómantík, Íslenskar myndir
Lengd: 84 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 1992
Tungumál: Íslenska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

273_poster_140Frímynd
The Alibi

Maður sem sér um þjónustu fyrir fólk sem heldur framhjá mökum sínum kemst í hann krappann með nýjum viðskiptavini. Til að reyna að laga stöðuna þarf hann að stóla á heillandi konu sem fær hjarta hans til að slá hraðar.

Drama, Rómantík, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: Frítt
583_poster_140
Strákarnir okkar

Strákarnir okkar fjallar um Óttar Þór, aðalstjörnu KR inga sem veldur miklu írafári þegar hann játar fyrir liðsmönnum sínum á miðju tímabili að hann sé hommi. Í framhaldinu leggur hann í leiðangur til þess að finna sjálfan sig og gengur til liðs við áhugamannafélag mann í svipaðri stöðu: homma sem vilja spila fótbolta.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Íþróttamynd, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 5.0
Leiguverð: 350 kr.
636_poster_140
Maður eins og ég

Maður eins og ég er rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum um Júlla, einmana og vanafastan mann. Á óvæntan hátt kynnist hann ungri konu frá Kína sem kemur miklu róti á líf hans, hann verður ástfanginn en klúðrar sambandinu á eftirminnilegan hátt.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 350 kr.
741_poster_140
Börn náttúrunnar

Börn náttúrunnar segir sögu roskins bónda sem bregður búi og flyst til dóttur sinnar í Reykjavík. Aðstæður eru erfiðar; samskipti gamla mannsins og fjölskyldu dóttur hans eru stirð og úr verður að hann flytur á elliheimili þar sem hann fyrir tilviljun hittir æskuvinkonu en þau ákveða að strjúka saman á heimaslóðir.

Drama, Rómantík, Íslenskar myndir
IMDB einkunnagjöf: 7.6
Leiguverð: 350 kr.
1536_poster_140
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
1539_poster_140
Lucky You

Pókerspilari reynir að vinna mót í Vegas en þarf að kljást við erfið persónuleg vandamál á meðan.

Drama, Rómantík, Íþróttamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.