Rokk í Reykjavík

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

742_poster_140 Leiguverð: 350 kr.

Um myndina

Hér er ein magnaðasta heimildarmynd íslensku kvikmyndasögunnar um rokkið í Reykjavík í byrjun níunda áratugsins. Fram koma helstu rokk og pönk hljómsveitir þess tíma. Flest tónlistaratriðin og viðtölin eru tekin upp á hinum ýmsu klúbbum á árunum 1981-82.

Lengd: 90 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 1982
Tungumál: Íslenska
Texti: Þessi mynd er ótextuð
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
ÓTEXTUÐ
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

1536_poster_140
No Reservations

Líf eins fremsta kokks í Manhattan, Kate, umturnast þegar systir hennar lendir í bílslysi og hún þarf að taka við dóttir hennar.

Drama, Rómantík, Grínmynd, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 6.3
Leiguverð: 350 kr.
2306_poster_140
Helgi Björns syngur íslenskar dægurperlur

Upptaka frá tónleikum Helga Björns, auk frábærra gestasöngvara, í Hörpu sem haldnir voru á þjóðhátíðardegi Íslendinga síðasta sumar. Tónleikarnir fóru fram í stærsta sal hússins, Eldborg, og var öllu tjaldað til. Útkoman er mögnuð upplifun, sem nú er hægt að berja augum.

Tónlistarmynd, Íslenskar myndir
Leiguverð: 800 kr.
2308_poster_140
Páll Óskar & Sinfó

Páll Óskar var með þeim allra fyrstu til að halda sannkallaða stórtónleika í Hörpu eftir að húsið opnaði. Þarna hélt hann einkar glæsilega ferilstónleika með bestu hljómsveit landsins, Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Tónlistarmynd, Íslenskar myndir
Leiguverð: 800 kr.
2315_poster_140
Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið

Sveppi og Villi eru að fara í sumarfrí á gamalt sveitahótel þar sem pabbi Sveppa hyggst spreyta sig á að skrifa skáldsögu. Fyrir tilviljun slæst Gói í hópinn og taka vinirnir eftir að ekki er allt með felldu á hótelinu. Duld álög, draugur, gamall karl með skegg og pirruð ráðskona verða á vegi þeirra.

Íslenskar myndir, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Barnaefni
IMDB einkunnagjöf: 5.3
Leiguverð: 390 kr.
B1a43d67fc11a3089da819b3ab19a2b196ff2ad1
Rock Star

Aðalsöngvari "tribute" hljómsveitar verður söngvari alvöru hljómsveitarinnar sem hann dýrkar.

Grínmynd, Drama, Tónlistarmynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 350 kr.
2527_poster_140
Eivör á tónleikum

Þriðjudaginn 21. ágúst gaf stórkostlega söngkonan Eivör Pálsdóttir út nýja plötu með tíu nýjum lögum sem öll eru á ensku. Af því tilefni var farið í tónleikaferð, fyrst um Ísland og svo Danmörku, þar sem nýju lögin voru í brennidepli.
 Á nýju plötunni, sem heitir ROOM, komumst við nær Eivöru en nokkru sinni áður. Innblásturinn kemur víða að; úr æsku Eivar...

Íslenskar myndir, Tónlistarmynd
Leiguverð: 800 kr.