Bonnie and Clyde

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
853_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Rómantísk endursögn af ferli parsins Bonnie og Clyde og gengis þeirra sem var alræmt fyrir að ræna banka.

The Internet Movie Database (IMDb):
8.0/10 með 42,377 atkvæði
Leikstýrð af:
Arthur Penn
Leikarar:
Gene Hackman, Gene Wilder, Warren Beatty, Faye Dunaway, Michael J. Pollard
Flokkar:
Ævisaga, Drama, Rómantík, Spennutryllir, Glæpamynd
Lengd: 106 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 1967
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

195_poster_14050% afsláttur
Deception

Endurskoðandi kemst í kynni við dularfullan kynlífsklúbb sem kallaður er "The List". En eftir að komast í kynni við þennan nýja heim verður hann fljótlega grunaður um hvarf konu úr klúbbnum sem og milljón dollara ráni.

Drama, Rómantík, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Tilboðsverð: 175 kr.
472_poster_14050% afsláttur
The Assassination of Richard Nixon

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum. Morðtilraun er gerð árið 1974 sem snýst í kringum viðskiptamann sem ætlar alla leið til að ná ameríska draumnum.

Ævisaga, Drama, Saga, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 7.1
Tilboðsverð: 175 kr.
703_poster_14050% afsláttur
Romeo Must Die

Lögreglumaður með hefnd í huga leitar að morðingja bróður síns en verður ástfanginn af dóttur viðskiptajöfurs sem er í viðskiptum við föður hans.

Hasar, Drama, Rómantík, Spennutryllir, Glæpamynd
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Tilboðsverð: 175 kr.
4806b8966b267b5c75ea8daa26a7cd7e76c825ee50% afsláttur
The Wolf of Wall Street

Belford er verðbréfasali á Long Island sem fór í fangelsi í 20 mánuði fyrir að neita að vinna með rannsakendum í risastóru fjársvikamáli á tíunda áratug síðustu aldar þar sem rannsökuð var víðtæk spilling á Wall Street í New York og í fjárfestingabankaheiminum, auk þess sem mafíutengsl komu inn í myndina.

Ævisaga, Grínmynd, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 8.4
Tilboðsverð: 195 kr.
Bd115b9d8a121cfb588021d3ac3e2b31a266294850% afsláttur
Prisoners

Dover-fjölskyldan og Birch-fjölskyldan eru nágrannar og vinir sem búa í úthverfi í New York og tilheyra millistéttinni. Hvor hjón fyrir sig eiga tvö börn, þar af tvær sex ára stúlkur. Á þakkargjörðardaginn fer Dover-fjölskyldan í matarboð til Birch-hjónanna og barna þeirra. Eftir mat kemur í ljós að ungu dæturnar tvær eru horfnar og ekki líður á löngu uns...

Glæpamynd, Drama, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 8.1
Tilboðsverð: 195 kr.
C1b8aedeedad770dbf97525b8b947d8a6f20466750% afsláttur
Black Mass

Alríkislögreglumaðurinn John Connolly telur írska mafíósann James "Whitey" Bulger á það á áttunda áratugnum í suður - Boston, að vinna með lögreglunni til að koma sameiginlegum óvini fyrir kattarnef: ítölsku mafíunni. Myndin segir hina sönnu sögu af þessari samvinnu, sem fór úr böndunum, og varð til þess að Whitey slapp undan lögum og reglu, völd hans juk...

Ævisaga, Glæpamynd, Drama
IMDB einkunnagjöf: 7.0
Tilboðsverð: 297 kr.