The Dirty Dozen

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
881_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Tilboðsverð: 175 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Bandarískur yfirhershöfðingi fær 12 sakfellda morðingja til að þjálfa og sendir þá í verkefni sem felst í því að myrða yfirmenn í Þýska hernum í seinni heimsstyrjöldinni.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.8/10 með 21,004 atkvæði
Leikstýrð af:
Robert Aldrich
Leikarar:
Lee Marvin, Ernest Borgnine, Charles Bronson, Jim Brown
Flokkar:
Hasar, Stríð, Drama
Lengd: 143 mín.
Leiguverð: 175 kr.
Útgáfuár: 1967
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 16 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

197_poster_14050% afsláttur
Defiance

Bræður af gyðingaættum eru fastir í Austur-Evrópu, sem er í haldi nasista, en ná að flýja inn í skóg í Hvíta-Rússlandi. Þar hitta þeir fyrir Rússneska hermenn og leitast við að byggja þorp til þess að verja sig, sem og 1000 aðra gyðinga.

Hasar, Stríð, Drama, Saga, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Tilboðsverð: 175 kr.
695_poster_14050% afsláttur
The Last Samurai

Bandarískur hersérfræðingur byrjar að aðhyllast samúræjamenninguna sem hann var fenginn til að útrýma eftir að hann er handtekinn við það verkefni.

Hasar, Stríð, Drama, Ævintýramynd, Saga
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Tilboðsverð: 175 kr.
837_poster_14050% afsláttur
Three Kings

Eftir Persaflóastríðið ákveða 4 hermenn að stela gulli sem hafði verið stolið frá Kúveitum. Á för sinni verða þeir á vegi fólks sem nauðsynlega þarfnast hjálpar þeirra.

Hasar, Stríð, Drama, Ævintýramynd, Grínmynd
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Tilboðsverð: 175 kr.
2367_poster_14050% afsláttur
Red Cliff

Goðsagnakenndi Hong Kong spennumyndaleikstjórinn John Woo og leikarinn Tony Leung leiða hér saman hesta sína í fyrsta sinn síðan þeir gerðu Hard Boiled árið 1992. Myndin Red Cliff er sögulegt drama sem fjallar um bardaga árið 208 sem markaði endalok Han-veldisins.

Hasar, Ævintýramynd, Drama, Saga, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Tilboðsverð: 195 kr.
D31f2aa5f999a0194d61c16bf188267508fb26f850% afsláttur
300: Rise of an Empire

Eftir sigurinn á Leonidas í fyrri myndinni, 300, þá stefnir persneski herinn undir stjórn Xerxes í átt að stærstu grísku borgríkjunum. Lýðræðisborgin Aþena, verður fyrst á vegi hers Xerxes, en hún býr yfir góðum sjóher, undir stjórn hershöfðingjans Themistocles. Themistocles neyðist til að gera samkomulag við andstæðinga sína í borgríkinu Sparta, en styrk...

Hasar, Drama, Fantasía, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 6.7
Tilboðsverð: 297 kr.
0c65ff0e5e52315a7c85b24e720524dd2aa431f350% afsláttur
American Sniper

Bandarískur sérsveitarmaður rekur feril sinn í hernum, þar sem hann var leyniskytta og drap 160 manns, sem er meira en nokkur önnur leyniskytta í bandaríska hernum hefur gert. Sönn saga bandaríska hermannsins og leyniskyttunnar Chris Kyle sem staðfest er að hafi komið að minnsta kosti 160 óvinum í Írak fyrir kattarnef og þurfti oft að taka erfiðar ákvarða...

Hasar, Ævisaga, Drama, Stríð
IMDB einkunnagjöf: 7.4
Tilboðsverð: 297 kr.