Harry Potter and the Chamber of Secrets

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
909_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Harry hlustar ekki á viðvaranir um að fara aftur til Hogwarts, þar sem hann sér að skólinn er fullur af yfirnáttúrulegum árásum og að furðuleg rödd er að elta hann.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.1/10 með 121,649 atkvæði
Leikstýrð af:
Chris Columbus
Leikarar:
Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson
Flokkar:
Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Ráðgáta
Lengd: 154 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2002
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
 
Þessi mynd er leyfð öllum aldurshópum
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

905_poster_140
Harry Potter and the Sorcerer's Stone

Ungum dreng er bjargað frá mikilli vanrækslu hjá frænku hans og frænda og fer hann til að sanna krafta sína í Hogwartsskólanum sem sérhæfir sig í göldrum.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.2
Leiguverð: 350 kr.
913_poster_140
Harry Potter and the Prisoner of Azkaban

Þetta er þriðja ár Harrys í Hogwarts og fær hann nýjan kennara. Ekki nóg með það heldur er sakfelldur morðingi að nafni Sirius Black sem sloppið hefur úr fangelsi að leita að Harry.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.7
Leiguverð: 350 kr.
917_poster_140
Harry Potter and the Goblet of Fire

Þótt hann sé of ungur er Harry valinn til að vera þátttakandi í afar hættulegum galdraleikum.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.6
Leiguverð: 350 kr.
921_poster_140
Harry Potter and the Order of the Phoenix

Þegar viðvaranir Harrys og Dumbledores um að Voldemort sé að snúa aftur skila engum árangri eru þeir félagarnir eftirsóttir af galdrayfirvöldunum.

Fantasía, Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 7.3
Leiguverð: 350 kr.
1551_poster_140
Nancy Drew

Táningaspæjarinn Nancy Drew fylgir föður sínum í viðskiptaferð til Los Angeles þar sem hún finnur óvænt vísbendingar um morðráðgátu sem snertir kvikmyndastjörnu.

Ævintýramynd, Grínmynd, Fjölskyldumynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 5.8
Leiguverð: 350 kr.
7c352dd1f7fa6b282c1720ac52f8e6ab1660f56f
Pan

Við kynnumst Pétri Pan hér fyrst á munaðarleysingjahæli í nunnuklaustri en þar lenti hann þegar móðir hans skildi hann eftir á tröppum klaustursins ásamt bréfi þar sem hún lofaði að einn góðan veðurdag myndi hún snúa til baka. Nótt eina er Pétri rænt úr rúmi sínu ásamt fleiri munaðarleysingjum og fluttur til Hvergilands þar sem hinn illi Svartskeggur sjór...

Ævintýramynd, Fjölskyldumynd, Fantasía
IMDB einkunnagjöf: 5.9
Leiguverð: 595 kr.