Harry Potter and the Half-Blood Prince

Ef þú kaupir mynd á Filma.is þýðir það að þú getur streymt henni eins oft og þú vilt á Filma.is.

Athugið að þetta er eingöngu streymiþjónusta og við bjóðum ekki upp á niðurhal né að fá myndir á neinu öðru formi eins og t.d. DVD disk eða spólu.

Með því að kaupa þessa mynd samþykkir þú skilmála Filma.is.

Þar sem þú virðist vera staddur/stödd fyrir utan Ísland getur þú því miður ekki leigt þessa mynd.
Ef þú telur þetta ekki vera rétt endilega hafðu samband við okkur á filma@filma.is.
925_poster_140 Leiguverð: 350 kr.
Kaupverð: 1150 kr.

Um myndina

Þegar Harry byrjar sitt 6. ár í Hogwarts finnur hann gamla og furðulega bók sem er í eigu Blendingsprinsins og þar finnur hann meira um myrka fortíð Voldemorts.

The Internet Movie Database (IMDb):
7.3/10 með 75,815 atkvæði
Leikstýrð af:
David Yates, Hero Fiennes-Tiffin, Ralph Fiennes
Leikarar:
Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson
Flokkar:
Hasar, Fantasía, Ævintýramynd, Ráðgáta
Lengd: 147 mín.
Leiguverð: 350 kr.
Útgáfuár: 2009
Tungumál: Enska
Texti: Íslenskur
Þessi mynd er bönnuð innan 12 ára
Leigutími er 24 tímar

Mælum einnig með...

346_poster_140
The Last Legion

Þegar Rómverska veldið er að falla flýr hinn ungi Rómúlus Ágústus borgina og fer í leiðangur til Bretlands til að leita að hersveit fylgimanna sinna.

Hasar, Fantasía, Stríð, Ævintýramynd
IMDB einkunnagjöf: 5.4
Leiguverð: 350 kr.
570_poster_140
The Book of Eli

Eftir að heimurinn leggst í eyði þarf einn maður að berjast í gegnum Bandaríkinn til þess að verja bók sem inniheldur leyndarmálin sem bjarga geta mannkyninu.

Hasar, Drama, Ævintýramynd, Spennutryllir, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.9
Leiguverð: 350 kr.
833_poster_140
The Losers

Eftir að hafa verið sviknir og skildir eftir til að deyja munu meðlimir CIA sérsveitar finna svikarana sem reyndu að myrða þá.

Hasar, Ævintýramynd, Spennutryllir, Glæpamynd, Ráðgáta
IMDB einkunnagjöf: 6.4
Leiguverð: 595 kr.
2399_poster_140
The Fugitive

Dr. Richard Kimble er sakaður ranglega um morðið á eiginkonu sinni. Hann nær að flýja frá lögreglunni en þarf að reyna að komast að því hvert myrti hana í raun og veru á meðan hans er leitað um allt land.

Hasar, Ævintýramynd, Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 7.8
Leiguverð: 350 kr.
E363b56904ba6b706053a708bfa9304edb66ee31
Tarzan

Tarzan og Jane Porter standa frammi fyrir her illa forstjóra orkufyrirtækisins Greystoke, maðurinn yfirtók rekstur fyrirtækisins frá foreldrum Tarzans eftir að foreldar hans dóu í flugslysi.

Teiknimynd, Hasar, Ævintýramynd, Drama, Fjölskyldumynd, Ráðgáta, Rómantík
IMDB einkunnagjöf: 4.7
Leiguverð: 390 kr.
A4f36965a4f93d4e316d283e51781323e81c58c7
Now You See Me 2

Ár er nú liðið frá því að að töfrabragðahópnum The Four Horsemen tókst að blekkja bæði lögregluna og alla aðra og nú er komið að næsta verkefni hópsins. Það snýst um bíræfið rán á hátæknibúnaði fyrir auðjöfurinn og tæknisnillinginn Walter Mabry sem heldur því fram að tæknibúnaðinum hafi upphaflega verið stolið frá sér. En er það svo?

Hasar, Ævintýramynd, Grínmynd, Glæpamynd, Ráðgáta, Spennutryllir
IMDB einkunnagjöf: 6.5
Leiguverð: 390 kr.